20.5.2013 | 10:54
Láta Verkin Tala
Það er alveg ljóst við er að taka ríkisstjórn sem ætlar að láta verkin tala - fólkið kaus atvinnuflokkana sem setja mesta áherslu á vinnu sem mun skapa velferð.
Það skiptir svo ekki öllu máli hver tekur við hvaða ráðuneyti því allt er þetta hæfileikaríkt fólk sem er tilbúið að leggja sig allt fram í endurreisninni eftir vinstri - stjórnina.
Tíðinda er að vænta innan skamms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þá verður LÍÚurum okkar kannski léttara um andardráttinn.
Blessuðum, elsku körlunum og henni Guðrúnu Lárusdóttur.
Líklega verður að afskrifa eitthvað hjá Nónu á Hornafirði á næstu mánuðum vegna þessa hræðilega veiðgjalds sem hefur bæst ofan á arðgreiðslurnar smánarlegu.
Og svo er bara að sjá hvort Caterpillarinn fer í gang.
Árni Gunnarsson, 20.5.2013 kl. 12:08
Láta verkin tala já, Bjarni Ben hefur þegar gefið út hvað er forgangsmál númer 1, að afnema veiðleyfagjaldið! það er mikið hrós til fráfarandi stjórnar þegar stærsta vandamál þjóðarinnar er smávægileg skattheimta á auðkýfinga. Hvert ætli verði stærsta vandamál þjóðarinnar eftir þetta kjörtímabíl? Mig grunar að það verði öllu alvarlegra mál en veiðileyfagjaldið.
Óskar, 20.5.2013 kl. 12:33
Árni - Guðmundur hjá Brim er strax búinn koma með Togara til landins enda fullur bjartsýni um sanngjarna meðferð hjá næstu ríkisstjórn.
Við skulum vona að rekstur MBL eins og örðum góðum fyrirækjum eins og 365 gangi vel.
Óðinn Þórisson, 20.5.2013 kl. 13:07
Óðinn Guðbjörg kvótadrottning er líka örugglega tilbúin með aðra milljarða til að halda uppi Prövdu þeirra LÍÚ manna í Hádegismóum ef í harðbakkann slær - hún hefur nefnilega ekki efni á að borga veiðigjaldið.
Óskar, 20.5.2013 kl. 13:13
Óskar - ríkisstjórn getur ekki verið í hugmyndafræðilegu stríði við atvinnulífið - ný ríkisstjórn verður að ná atur sátt við SA og ASÍ.
Lægri skatta og þú munt hafa meiri ráðstöfunartekjur - lægri álögur ríkissins á bensín sem sjálfstæðismenn lögðu til í nóv 2011 ( yrði yfir aðalferðamannatíman ) en vinstri - stjórnin hafnaði því alfarið að koma til móts við fólk og fyrirktæki.
Óðinn Þórisson, 20.5.2013 kl. 13:13
Óskar - þetta er nú bara málefnafátækt hjá þér að uppnefna MBL og þannig að það komi fram þá gæti blaðið ekki verið meira fjarri þeirri skilgreyningu sem þú hefur.
Þú ert væntanlega ekki áskrifandi af Mogganum og missir því allaf af Staksteinum.
Óðinn Þórisson, 20.5.2013 kl. 13:17
Þetta er nú bráðfyndið hjá þér Óðinn, þú átt það til að hafa lúmskan húmor!! "Þú ert væntanlega ekki áskrifandi af Mogganum og missir því allaf af Staksteinum."
..Það var þá eitthvað að missa af, prumpinu úr Hannesi Hólmstein og félögum:/
Óskar, 20.5.2013 kl. 13:21
Óskar - er að heyra það hér i fysta sinn að háskólaprófessorinn HHG sé að skrifa staksteina
Óðinn Þórisson, 20.5.2013 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.