21.5.2013 | 16:50
Öflug Meirihlutastjórn
Tölum bara skýrt út þetta er svakalega brött brekka sem er framundan og verður að þakka borgalegu flokknum fyrir að taka að sér þetta gríðarlega erfiða verkefni.
Stjórnarandstaðan á ekki að gera komið í veg fyrir að hætta esb - aðildarviðræðunum og setja Helguvík í gang.
Forsetinn fundar með Sigmundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 888613
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver eru þessi „gríðarlegu erfiðu verkefni“? Ætli það muni ekki þykja fremur löðurmannslega létt verk að taka við eftir að ríkisstjórn Jóhönnu tók til eftir frjálshyggjupartíið?
Spurning hvort broskarlarnir dáðaríku bjóði til nýs partýs til að draga athyglina frá kosningaloforðum sem sennilega verða aldrei efnd.
Guðjón Sigþór Jensson, 21.5.2013 kl. 17:19
Guðjón - þau eru þessi:
koma skuldsettum heimilin til aðstoðar
koma hjólum atvinnulfísins aftur af stað - Helguvík,
niðurskurður á LSH kominn vel fyrir neðan sársaukamörk - þetta hafa margir fagaðilar staðfest,
lækka skatta á fólk og fyrirtæki - þetta eru stóru verkefnin.
Það þarf einfaldlega að skipta hér alfarið um stefnu bæði í skatta og atvinnumálum.
Ríkisstjórn getur ekki verið í hugmyndafræðilegu stríði við atvinnuflíð eins og Jóhönnustjórn hefur verið.
Óðinn Þórisson, 21.5.2013 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.