21.5.2013 | 21:46
FullveldisStjórnin / BloggPása
Það er mikill léttir hjá mér núna þegar fullveldisríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tekur við völdum og þarf maður a.m.k ekki í bili að hafa áhyggjur af lýðræðinu og að íslandi verði áfram sjálfstæð og fullvalda þjóð.
Það er sérstaklega ánægjulegt að velfaðarmál - málefni LSH verði hjá Sjálfstæðisflokknum þar þarf að lifta algjöru grettistaki.
Nú er komið sumar og ég ætla vitandi af Framsókn og Sjálfstæðisflokknum með traustar hendur á landinu að taka smá BloggPásu - hvað hún verður löng veit ég ekki en framtíðn er vægast sagt björt vitandi að þessir flokkar munu starfa með hagsmuni lands og þjóðar að leiðarljósi.
Áfram Ísland.
Mótmæltu ESB við fundarstaðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, takk fyrir góð blogg og eigðu gott sumar vonandi kemur sumarveðrið með nýrri ríkisstjórn.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 22.5.2013 kl. 07:26
Kristján - hrósið fær þjóðin fyrir að losa sig við sósíalstana.
Óðinn Þórisson, 23.5.2013 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.