21.5.2013 | 21:46
FullveldisStjórnin / BloggPása
Það er mikill léttir hjá mér núna þegar fullveldisríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tekur við völdum og þarf maður a.m.k ekki í bili að hafa áhyggjur af lýðræðinu og að íslandi verði áfram sjálfstæð og fullvalda þjóð.
Það er sérstaklega ánægjulegt að velfaðarmál - málefni LSH verði hjá Sjálfstæðisflokknum þar þarf að lifta algjöru grettistaki.
Nú er komið sumar og ég ætla vitandi af Framsókn og Sjálfstæðisflokknum með traustar hendur á landinu að taka smá BloggPásu - hvað hún verður löng veit ég ekki en framtíðn er vægast sagt björt vitandi að þessir flokkar munu starfa með hagsmuni lands og þjóðar að leiðarljósi.
Áfram Ísland.
![]() |
Mótmæltu ESB við fundarstaðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, takk fyrir góð blogg og eigðu gott sumar vonandi kemur sumarveðrið með nýrri ríkisstjórn.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 22.5.2013 kl. 07:26
Kristján - hrósið fær þjóðin fyrir að losa sig við sósíalstana.
Óðinn Þórisson, 23.5.2013 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.