28.5.2013 | 19:12
Krafan er HelguVík í gang
Niðurstaða alþingskosninganna 27 apríl voru m.a að þjóðin sagði NEI við hafta, skatta og atvinnustoppstefnu Samfylkingarinnar og Vinstri - Grænna.
Það er krafa á ríkisstjórina að bregðast við þessu og hefur nýr iðnaðaráðherra Ragnheiður Elín sagt að hún muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að Helguvík fari í gang.
8 af 10 þingmönnum frá suðurkjördæmi koma frá borgarlegu flokkunum - krafan er Helguvík í gang - ekki ætla ég fella á það dóm hvort fyrrv. stjórn hafi unnið gegn atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum.
Það þarf öflugt atvinnulíf til að standa undir öflugu velferðarkerfi.
Leiðrétta misskilning ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega sammála !
Birgir Örn Guðjónsson, 28.5.2013 kl. 19:18
Sammála, það er þjóðinni til skammar að álverið í Helguvík sé ekki ennþá tilbúið
Laxinn, 28.5.2013 kl. 19:39
Birgir Örn - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 28.5.2013 kl. 19:53
Laxinn - það má gera ráð fyrir því ef vg hefði ekki verið í stjórn síðustu 4 ár þá væru framkvæmdir í Helguvík komanir vel af stað - enda vg atvinnustoppfokkur.
Óðinn Þórisson, 28.5.2013 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.