29.5.2013 | 07:05
Ríkisstjórinin heldur áfram að efna Loforðin
Þetta er góð ákvörðun og í samræmi við ákvörðun fyrrv. ríkisstjórnar að setja aðildarviðræður íslands við esb á ís.
Ljóst er að engin frekari vinna fer fram innan ráðuneytisins varðandi aðildarumsóknina í bili.
Nú er það þessarar ríkisstjórnar að leifa þjóðinni að koma að málinu eitthvað sem fyrrv. ríkisstjórn sagði ávallt NEI við.
En jákvætt ríkisstjórin heldur áfram að standa við sín loforð ekki furða að almenn ánægja er með störf hennar fyrir utan lítils öfgaaHóps vinstri - manna.
Hlé á viðræðum við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ein vitlausasta ákvörðun núverandi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs enda verið auðveldasta leiðin og sú greiðfærasta að bæta hag heimilanna.
Guðjón Sigþór Jensson, 29.5.2013 kl. 07:19
Sumir gera sér illa grein fyrir að ekkert gerist í lánamálum og millibankaviðskiptum inn á EURO-zone fyrr en að stöðnum Maastricht skylyrðunum og það er ekki neitt sem er að fara að gerast hvort eð er næstu 15 árin.
Að setja umsóknina í salt á meðan og einbeita sér að innviðum egin lands og hrikalegum skuldavandræðum hér mun því aldrei teljast annað en gáfuleg ákvörðun enda sýndi það sig á sl 4 árum hvað geris þegar að færst er of mikið í fang.
Óskar Guðmundsson, 29.5.2013 kl. 09:32
Guðjón - hagur heimilanna hefur ekkert með esb - umsókn sf að gera - það snýt um að þjóðin fái loksins að koma að málinu eins og hefði átt að gera 2009.
Óðinn Þórisson, 29.5.2013 kl. 17:03
Óskar - umsókn íslands að esb - er komin upp á sker - og það verður ekki haldið áfram með hana án vilja þjóðarinnar.
Rétt það þarf að fara í að leysa hér þau innanhúsmál sem við eigum við að glíma - það gerði fyrrv. ríkistjórn ekki.
Óðinn Þórisson, 29.5.2013 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.