1.6.2013 | 17:48
Öfgar í garð nýrrar ríkisstjórnar
Það sem hefur einkennt stjórnarandstæðinga frá því að þessi ríkisstjórn borgarlegu flokkana var mynduð eru miklar öfgar í gagnrýni.
Ég nefni sem dæmi viðbrögð við það að ríkisstjórinin ætlar að setja rammaáætlun aftur í faglesgt ferli, að fara yfir stöðuna í aðildarviðræðum íslands við esb og að það að ríkisstjórin sé ekki á fyrstu starfsdögum sínum búin að leysa skuldavanda heimilanna.
Hópefli ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 888606
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað er það að vera borgaralegur flokkur?
Hvað eru borgararlegar hugsjónir?
Sleggjan og Hvellurinn, 1.6.2013 kl. 19:45
Sleggjan og Hvellurinn - kínverski kommúnistaflokkurinn getur varla verið sakaður um að vera borgalegur flokkur.
Flokkar sem styðja raunvörulegt lýðræði en ekki lýðræði þegar það hentar þeim.
Óðinn Þórisson, 1.6.2013 kl. 20:38
Hvað er raunverulegt lýðræði?
XD var samfellt við stjórn í 16ár og hélt ekki eina þjóðaratkvæðisgreiðslu.
Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2013 kl. 01:56
S&H - Ég hef talað fyrir því að breytt verði reglum um kosningu formanns að hún verði þannig að allir flokksmenn fái að kjósa sér formann.
Hæstréttur dæmdi sjórnlagaþingskosningar ógildar - ríkisstjórin virti ekki niðurstöðu hæstaréttar - hversvegna sagði ÖJ ekki af sér og axlaði pólitíska ábyrð ?
Er það rétt að ríkisstjórn sem stefnulega og búin að tapa minnihluta - traust og virðingu þjóðarinnar siti bara áfram valdanna vegna - það er ekki beint lýðræðislegt.
Samfylkinign hefur 3 * sagt NEI við að þjóðin komi að esb - máliinu - ekki beint lýðræðislegt
Óðinn Þórisson, 2.6.2013 kl. 07:38
Við erum að tala um Borgaralegu flokka. XD.
ekki XS.
hann er ekki borgaralegur ekki satt?
Það er þannig að í XD fá bara landsfulltrár að kjósa formann. XD hefur aldrei haldið þjóðaratkvæðisgreiðslur.
Þú segir að Borgaralegur flokkur stiður alvöru lýðræði... og ég er að spyrja þig í hverju það hefur falist hingaðtil????
Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2013 kl. 12:45
Vandamál Samfylkingarinnar er að flokkurin gleymdi á síðustu 4 árum fólkinu í landinu og spilaði sig því út úr því hlutverki að vera flokkur fólksins.
Óðinn Þórisson, 2.6.2013 kl. 15:26
Afhverju ertu að forðast að svara spurningunum mínum?
Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2013 kl. 17:02
Er búinn að svara þeim - ef þú telur að svo sé ekki er lítið sem ég get gert við því.
Óðinn Þórisson, 2.6.2013 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.