Öfgar í garð nýrrar ríkisstjórnar

Það sem hefur einkennt stjórnarandstæðinga frá því að þessi ríkisstjórn borgarlegu flokkana var mynduð eru miklar öfgar í gagnrýni.
Ég nefni sem dæmi viðbrögð við það að ríkisstjórinin ætlar að setja rammaáætlun aftur í faglesgt ferli, að fara yfir stöðuna í aðildarviðræðum íslands við esb og að það að ríkisstjórin sé ekki á fyrstu starfsdögum sínum búin að leysa skuldavanda heimilanna.


mbl.is Hópefli ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

hvað er það að vera borgaralegur flokkur?

Hvað eru borgararlegar hugsjónir?

Sleggjan og Hvellurinn, 1.6.2013 kl. 19:45

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sleggjan og Hvellurinn - kínverski kommúnistaflokkurinn getur varla verið sakaður um að vera borgalegur flokkur.

Flokkar sem styðja raunvörulegt lýðræði en ekki lýðræði þegar það hentar þeim.

Óðinn Þórisson, 1.6.2013 kl. 20:38

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hvað er raunverulegt lýðræði?

XD var samfellt við stjórn í 16ár og hélt ekki eina þjóðaratkvæðisgreiðslu.

Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2013 kl. 01:56

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - Ég hef talað fyrir því að breytt verði reglum um kosningu formanns að hún verði þannig að allir flokksmenn fái að kjósa sér formann.

Hæstréttur dæmdi sjórnlagaþingskosningar ógildar - ríkisstjórin virti ekki niðurstöðu hæstaréttar - hversvegna sagði ÖJ ekki af sér og axlaði pólitíska ábyrð ?

Er það rétt að ríkisstjórn sem stefnulega og búin að tapa minnihluta - traust og virðingu þjóðarinnar siti bara áfram valdanna vegna - það er ekki beint lýðræðislegt.

Samfylkinign hefur 3 * sagt NEI við að þjóðin komi að esb - máliinu - ekki beint lýðræðislegt

Óðinn Þórisson, 2.6.2013 kl. 07:38

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Við erum að tala um Borgaralegu flokka. XD.

ekki XS.

hann er ekki borgaralegur ekki satt?

Það er þannig að í XD fá bara landsfulltrár að kjósa formann. XD hefur aldrei haldið þjóðaratkvæðisgreiðslur.

Þú segir að Borgaralegur flokkur stiður alvöru lýðræði... og ég er að spyrja þig í hverju það hefur falist hingaðtil????

Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2013 kl. 12:45

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Vandamál Samfylkingarinnar er að flokkurin gleymdi á síðustu 4 árum fólkinu í landinu og spilaði sig því út úr því hlutverki að vera flokkur fólksins.

Óðinn Þórisson, 2.6.2013 kl. 15:26

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Afhverju ertu að forðast að svara spurningunum mínum?

Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2013 kl. 17:02

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Er búinn að svara þeim - ef þú telur að svo sé ekki er lítið sem ég get gert við því.

Óðinn Þórisson, 2.6.2013 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 888606

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband