7.6.2013 | 12:48
Lýðræðið sigraði 27 apríl
Hin stóru pólitísku tíðindi alþingskosninganna 27 apríl var að lýðræðið bar sigur og fólkið kaus gegn afturhalds, miðsýringar og skattaflokku fyrrv. stjórnarflokka.
Það er bjart framundan fyrir íslenska þjóð en hafa skal huga og þá má aldrei sofna á verðinum gaganvart sósíalistum - þeir eru langt því frá að vera hættir.
Áhersla á vest-norræna samvinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allar götur síðan 1946 hafa farið fram lýðræðiskosningar á Íslandi þannig að lýðræðið hefur alltaf unnið.
Friðrik Friðriksson, 7.6.2013 kl. 13:53
Þetta er eg ánægð með ..finnst svo áhugavert og mikilsvert að snúa ser að samstarfi Norurslóða ,sem eg tel að se framtiðin en með gætni þó !
rhansen, 7.6.2013 kl. 14:20
Friðrik - hef aldrei sagt að alþingskosningarnar 2009 hafi verið lýðræðislegar - það má segja að hér hafi verið framið hálfgert Valdarán vinstri - flokkana.
Verstu og stærstu mistök GHH var að treysta Samfylkingunni - Sjálfstæðisflokkurinn mun aldrei gera það aftur - ALDREI.
4 þingmenn SF hlífðu sínu fólki en vildu GHH í fangelsi - ömurlegt og verður hluti af sögu SF.
Óðinn Þórisson, 7.6.2013 kl. 14:38
rhansen - við eigum að efla tengsl okkar aftur við USA sem vinstri - stjórnin slátraði síðustu 4.ár.
Orðuklúðrið vinstri stjórnarinnar með sendiHerrra USA - ömurleg uppákoma en í samræði við það að sósíalstiar hafa aldrei átt góða samleið með Bandaríkjunum og lýðræði.
Óðinn Þórisson, 7.6.2013 kl. 14:40
Óðinn, ertu til í að skýra þetta nánar út með valdaránið ?
Hverjir voru ræningjarnir ?
Og hvað í veröldinni áttu við með því að kosningarnar 2009 hafi ekki verið lýðræðislegar ?
hilmar jónsson, 7.6.2013 kl. 17:33
Óðinn en hvernig túlkar þú alþingskosningarnar 2009? það var fólkið í landinu sem kaus í lýðræðislegum kosningum og þar horfði Sjálfstæðisflokkurinn fram á stærsta ósigur í sögu sinni og síðan fékk flokkurinn næst verstu kosningu í sögu flokksins 27 apríl síðasliðin.
Burt sé frá því hvaða árangri Samfylking og Vinstri grænir náðu á seinustu kjörtímabili að þá var það skýr vilji þjóðarinnar í alþingskosningum 2009 að þjóðin vildi ekki sjálfstæðisflokk í stjórn á þeim tíma þannig að ég skil ekki hvað þú ert að þvæla um eitthvað valdarán vinstri - flokkana!
Geir H. Haarde slapp vel frá þessu dómsmáli en hann er eins og Davíð þeir fría sig frá allri ábyrgð og auðvitað tekur þú undir það enda með flokksgleraugum pikkföst!
Dagar Sjálfstæðisflokksins sem leiðandi stjórnmálaafls eru sennilega taldir og sigur flokksins nú er varnarsigur.
Það er bjart framundan fyrir kvótagreifa þessa lands.
Friðrik Friðriksson, 7.6.2013 kl. 17:48
Hilmar - " byltingin var tilverugrundvöllur flokksins og greyndi sig skarpt frá öðrum stjórnmálaflokkum landsins "
" Opinber markmið Kommúnistaflokksins var að taka völdin í landinu með öfbeldi, byltingu "
sovét - ísland
Ég fór einu sinni í allri " bús "Áhaldsbyltingunni " niður á austuvöll og var verulega misboðið en mikilævgt að hafa farið og upplifa þetta - Tilgangurinn var auglós og en meðalið sem notað var ekki boðlegt.
Gekk Samfylkingin heilindum til stjórnarsamstarfsins við x-d 2007 ?
Samfylkingin var stofnuð sem höfuðandstæðingur Sjálfstæðisflokksins - þannig að það voru mistök að fara í samstarf við þann flokk en það er alltaf gott að vera vitur eftirá.
Óðinn Þórisson, 7.6.2013 kl. 20:41
Friðrik - 18 mán eftir að SF kom í ríkiisstjórn í fyrsta sinn skall alþjóðlega efnahagshurnið á íslandi.
Hvor stjórnarflokkurinn í Geirsstjórninni var með bankamálin - jú Samfylkingin en ég hef aldrei gagnrýnt Björgvin - flokkurinn ber ábyrð á vali hans sem ráðherrra.
Var ekki 2 árum var stolið frá Geir H. í pólitsíkum réttarhöldum þar sem vinstri - menn vildu fá pólitíska fullnægingu að sjá fyrrv. formann sjálfstæðisflokksins á forsíðu DV - í handjárnum - þeir fengu ekki á pólitísku fullnæginu.
Það er bjart framundan fyrir fólkið í landinu sem - vinna, velferð og lægri skatta.
Óðinn Þórisson, 7.6.2013 kl. 20:48
Óðinn, ég bað þig um skýringar annars vegar á því sem þú kallar valdarán og hins vegar á því sem þú kallar ólýðræðislegar í kosningar.
Þú velur að svara með samhengislausu bulli og Það er vissulega þitt val á þinni síðun en afskaplega er það þér lítt þér til sóma.
Svo maður ekki tali um þann hæpna málstað sem þú verð líkt og um trúarlega þráhyggju sé að ræða. Blastar svo fram hjáróma lofgjörðunum hér mörgum sinnum á dag.
Ég er létt gáttaður á þér Óðinn. Hvað skeði og hvar glötuðu dagar þínir lit sínum ?
hilmar jónsson, 7.6.2013 kl. 21:04
Hættu að kenna alltaf "alþjóðlegu efnahagshruninu á íslandi" um afleiðingar flokks þíns í kosningum 2009, hvað gerðist á undan? segðu okkur frá því? þú ert alltaf að fría abyrgð flokks þíns á öllu!
Af hverju fékk þinn flokkur svona slæma útreið árið 2009? eða er ekki svarið það sama útaf "alþjóðlegu efnahagshruninu á íslandi"
Þínar færslur minnir á Hannes Hólmsteinn svo hlægilegar eru þær.
Friðrik Friðriksson, 7.6.2013 kl. 21:06
Friðrik - ef þú telur að svar mitt sé samhengislaust bull er lítið sem ég get gert við því.
Lestu svarið aftur - þar er svarið við því báðum þínum spurningum.
Hef alltaf varið borgarleg gildi gegn hugmyndaræði sósíalista
Gekk í Sjálfstæðisflokkinn þegar ég var 18 ára - hef alltaf stutt grunngildi flokksins EKKI af neinum trúarlegum ástæðum - fjarri þvi.
Óðinn Þórisson, 7.6.2013 kl. 21:55
Friðrik - í 4 ár hef ég heyrt sf - fólk segja " þegar við komum að borðinu " - Sf var allt þetta kjörtímabil í algerri afneitun á því að hafa verið með x - d í hrunstjórninni.
Ef ég er kominn í hóp með Hannesi Hólmsteini gegn ykkur vinstra - líðinu þá hlít ég að vera að gera eitthvað rétt
Óðinn Þórisson, 7.6.2013 kl. 21:59
Er ekki best fyrir þig Óðinn að þú leyfir engar athugasemdir rétt eins og vinur þinn Hannes gerir, þú svarar ekki spurningnum sem lagðar eru fyrir þig en í stað þess ferðu bara að bulla?
Friðrik Friðriksson, 7.6.2013 kl. 22:35
Friðrik - Magnús Helgi moggabloggari og samflokksmaður þinn útilokar þá sem hafa ekki skoðanir sem honum huggnast og hefur m.a var ein bloggfærsla hjá honum að ákveðinn einstaklingur væri óvelkominn á hans síðu.
Hér fá allir að tjá sig , ath.semdir eru ekki teknar út , enginn bannaður - EN en fólk samþykkit ekki þau svör sem ég gef þeim er lítið sem ég get gert í því.
Hvað er t.d rangt sem kemur fram í ath.semd hjá mér nr.12 - EKKI NEITT.
Það er öllum frjálst að koma hér inn EÐA sleppa því. - við búum í fjrálsu samfélagi a.m.k ENN.
Óðinn Þórisson, 8.6.2013 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.