9.6.2013 | 11:16
Árni Páll og Katrín Júl. á leiðinni heim ?
Það er spurning hvort það séu hafnar óformlegar viðræður milli forystumanna vg og sf um sameiningu flokkana.
Bæði Árni Páll og Katrín Júl. fengu sitt pólitíska uppeldi í gamla alþýðubandalaginu og spurning hvort þeim fari ekki að langa aftur heim.
Fleiri stuðningsmenn Samfylkingarinnar styðja Katrinu Jak. en Árna Pál formann þannig að mér sýnist að Katriín sé nú þegar orðin hinn raunvöruleg leiðtogi vinstri manna á ísland.
Tillaga að nafni á þessum nýja sameinaða stjórnmálaflokki - Rauða Bandalagið.
Óvenjulegt tómstundagaman formanns VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:20 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get ekki séð að þessi færsla þín tengist eitthvað fréttinni sjálfri.
Friðrik Friðriksson, 9.6.2013 kl. 12:19
Fríðrik - fréttin fjallar um Katrín Jak. formann vg sem nýtur mikils traust greynilega innan sf og ég er einfaldlega velta þeirri spuningu upp sem margir eru eflaust að velta fyrir sé hvort þessir flokkar séu að hugleiða sameinginu.
Óðinn Þórisson, 9.6.2013 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.