11.6.2013 | 17:25
Engin BarbaBrella.
Ef það á að gera hlutina vel þá tekur það tima.
Eftir 1 ár þá mun fólk vera búið að sjá umtalsverðar jákvæðar breytinar - það þarf enginn að hafa áhyggjur en það verður að gefa þessari nýju ríkisstjórn tíma.
Það tekur tíma að undirbúa góð mál - það er ekki til nein barbabrella.
Aðgerðir með áherslu á jafnræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta var barbabrella fyrir kosningar. "aðgerðir strax, engar nefndir" margtuggði fíflið sem er formaður sjálfstæðisflokksins og Sigmundur sagði að það væri hægt að ganga í þetta strax, þetta væri bara allt tilbúið útfært! Auðvita laug hann þessu eins og nú er að koma í ljós, tillögur fyrst eftir hálft ár og þangað til verður fasteignamarkaðurinn í frosti.
Ég verð að viðurkenna að ég fylltist bjartsýni eftir stefnuræðuna, en hún hvarf við þessa lesningu. Sigmundur Davíð er bara ömurlegur lygari og lýðskrumari sem laug sig í þetta embætti.
Óskar, 11.6.2013 kl. 17:32
Jæja, þarf núna að taka tíma í hlutina, þá sömu og áttu að gerast árinu áður en þeir voru ákveðnir á síðasta kjörtímabili? Þú ert giska broslegur Óðinn og verður hlægilegur þegar fram í sækir þegar þú munt eiga í stöðugt vaxandi erfiðleikum að réttlæta gjafir Íhaldsins til alþýðu landsins. Verði þér að góðu Óðinn!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2013 kl. 18:50
Þeir svartsýnu sjá allt annað nú þegar þeir hafa fengið S-gjaldborgina frá Samfó.... sem reyndar enginn finnur.
Raunin er að til að forðast hrikaleg klúður eins og lögin sem kennd eru við Árna nokkurn formann Samfylkingarinnar að þá þarf að skoða hlutina útfrá raungögnum en ekki fegruðum áætlunum.
Óskar Guðmundsson, 11.6.2013 kl. 19:22
Óskar - það hjálpar ekki þínum málflutningi að vera með þessi stóru en þú um það.
Mesta vinna alþingsmanna fer fram í nefndum og ef þar er unnið vel og mál vel undirbúin þá skila þau þeim árangri sem þau eiga að skila.
Sigmundur hefur sagt að þeir sem eru í fasteignahugleiðingum eigi að klára þau og láta það ekki trufla sig þó að mál hafi ekki verið kláruð - samkv. honum verður allt leiðrétt.
Óðinn Þórisson, 11.6.2013 kl. 19:29
Axel - til hamigju með að tölvar þín sé komin í lag
Ég geri mér greyn fyrir því að verkefnið er gríðarlega stórt eftir 4 ára stjórn vinstri - manna.
Það mun taka tíma að breyta frá skattastefnu fyrrv. ríkisstjórnar, koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað og leysa skuldavanda heimilanna.
Ég mun eins og alltaf vera gagnrýninn á Sjálfstæðisflokkinn - ég geri miklar kröfur til hans.
Óðinn Þórisson, 11.6.2013 kl. 19:35
Óskar G - þrátt fyrir ÁPÁ - klúður lögin þá var hann samt kosinn formaður framyfir LSH - klúðraramm Guðbjart Hannesson - segir það kannsi meira en mörg í hve vondtri stöðu flokkurinn er.
Samfylkingin bauð upp á Tvíhöfða fyrir síðustu kosningar - fyrrv. formaður og forstætisráðherra studdi ekki núverandi formann - flokkurinn gekk margklofinn til alþingiskosninga.
Óðinn Þórisson, 11.6.2013 kl. 19:40
Jóhanna ætaði að koma vonlausum formnanni að enda myndi hann hlýða enda ætlaði Jóhanna sér svipað hlutverk og Davíð....
Hvaða "stóru" eru það sem þú talar um Óðinn.
Óskar Guðmundsson, 11.6.2013 kl. 20:10
Óskar G - þetta var í raun vonlaust verkefni fyrir ÁPÁ - hann tók við flokknum í tætlum.
Stóru orð þá er ég að svara Óskari ath.semd nr.1
t.d
" margtuggði fíflið "
"Sigmundur Davíð er bara ömurlegur lygari og lýðskrumari "
þetta er stór orð.
Óðinn Þórisson, 11.6.2013 kl. 21:17
"Mesta vinna alþingsmanna fer fram í nefndum" Segir þu Óðinn. Bjarni Ben sagði "engar nefndir, bara efndir"!! Frekar pínleg byrjun hjá þessar stjórn sem lofaði engum nefndum en nu eru þær orðnar fleiri en blaðsíðurnar í stjórnarsáttmálanum.
Óskar, 11.6.2013 kl. 22:33
Eg dáist að vinstri mönnum og öðrum mönnum ..fyrir alla sina jákvæðni ,bjartsyni ,kjark og þor .og .að láta sig i að niðurlægja nyja Rikisstjórn alla daga eftir siðustu hrakfarir vinstri manna sem ekki gleymast i bráð ,og að kunna svo ekki þingsköp eins og kom fram i orðaskiptum Katrinar Jabobsd og Forsætisráðherra i gær i Þingsal i opnum fyrirspurnartima ......Snildin ein !! það þarf eiginlega ekki fl. að segja !...........en leikskóli Jóhönnu er á enda vonandi !!!
rhansen, 12.6.2013 kl. 10:37
Óskar - yfirleitt þá gefa menn nýrri ríkisstjórn mera en nokkra daga til að koma fram með mál - eldhúsdagur var á mán - byrjunin lofar góðu.
Óðinn Þórisson, 12.6.2013 kl. 17:53
rhansen - Sigmundur Davíð er að sýna það sem forstætisráðherra að þar fer réttur maður á réttum stað.
Vinstri - menn eru að fara á taugum.
Óðinn Þórisson, 12.6.2013 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.