Gerir verkefnið mun erfiðara

"Að óbreyttu er útlit fyrir að rekstrargrunnur ríkissjóðs verði neikvæður um 31 milljarð, en ekki 4 milljarða eins og áður var talið"
Þetta gerir allt verkefni ríkisstjórnarinna miklu miklu erfiðara og má því gera ráð fyrir því að það taki miðað við þetta eitthvað lengri tíma en menn ætluðu sé að bregðast við þeirri stöðu sem þjóðin er í.

En það er mikilvægt að öll þjóðin sameinist bakvið ríkisstjórnina og sundurlyndisFjandinn verði ekki hér allsráðandi og menn sleppi þvi að mæta við stjórnarráðið þó ráðherrar tjái sig um mál.
mbl.is Staða ríkissjóðs verri en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Öll útgjöld voru uppi á borðinu fyrir kosningar og það er ömurlegt að sjá þessa silfurskeiðunga reyna að ljúga sig útút heimatilbúnum vanda vegna kosningaloforða sem voru út í hött.  Staða ríkissjóðs er t.d. ekki verri en svo að það er að þeirra mati alveg hægt að lækka eða afnema veiðileyfagjaldið. 

nei þeir eru alveg eins og ég bjóst við og hef varað við frá kosningum að undirbúa mestu kosningasvik sögunnar.   Þessum mafíósum treysti ég ekki fyrir horn.

Óskar, 12.6.2013 kl. 19:26

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - hef oft velt því fyrir mér hversvegna vinstri  - menn eru svona svakaleg mikiið á móti því að lækka skatta á fólki og fyrirtæki en það er víst eitt af því sem greinir miðju&hægri menn frá vinstri - mönnum en nóg um það.
Veiðigjaldið stóðst einfaldlega ekki lög og m.a Guðmndur í Brim sagði eitthvað á þá leið að þetta væri bara til að leggja minni fyrirtæki á hliðina.
Eftir kosnignar kom hann heim með togara - hversvegna vegna þess að hann telur að ný ríkisstjórn vinni með sjávarútveginum.

Sigmundur hefur ekki verið þekktur fyrir að ljúga þannig að þangað til að það breytist á þjóðin að treysta nýjun forstætisráðherra - það er verið að vinna í þessu en ég ítreka þetta tekur allt tíma.

Óðinn Þórisson, 12.6.2013 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband