17.6.2013 | 12:20
Undirlægjuháttur Samfylkingarinnar gagnvart ESB
Auðvitað verður Evrópusambandið að skoða aðilarviðæður sínar við ísland á nýjan leik þegar báðir núverandi stjórnarflokkar eru með yfirlýsta stefnu um að hagsmunum íslands sé best komið utan ESB.
Við íslendingar verðum lika að skoða þetta mál með tilliti til annarsvegar Makríldeildunnar við ESB og hinsvegar það að ESB tók afstöðu gegn okkur í Icesavmálinu.
ESB - getur ekki treyst lengur á undirlækjuhátt Samfylkingarinnar í samskiptum sínum við Ísland.
Fullveldi og sjálfstæði íslands verður aldrei öðruvísi en að við höfum getu til að halda uppi þeim háu lifsgæðum sem við viljum að hér séu með öflugu velferðarkerfi og að fólk hafi tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Gleðilegan Þjóðhátíðardag
Evrópusambandið þarf að sanna sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:21 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært hátiðaræða Forsætisráðherra ,sem blæs okkur i brjóst að standa saman um frelsi ,þjóðmenningu og fullveldi landsins ...Gleðilega þjóðhátið !
rhansen, 17.6.2013 kl. 12:31
Almáttugur !
Jón Ingi Cæsarsson, 17.6.2013 kl. 12:53
rhansen - málefnleg og góð ræða hjá SDG
Óðinn Þórisson, 17.6.2013 kl. 13:11
Jón Ingi - fór þessi lensning eitthvað illa í þig
Óðinn Þórisson, 17.6.2013 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.