17.6.2013 | 16:09
Um hvað var Kosið 27 apríl ?
Alþingskosingarnar 27 apríl snérust um annasvegar getuleysi vinstri - stjórnarinnar til að leysa skuldavanda heimilanna og hinsvegar getuleysi/viljaleysi vinstri - stjórnarinnar til að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað.
Vinstri - stjórnin var fyrir þjóðinni í 4 ár og ættu Steingrímur eins og aðrir fyrrv. ráðherrar vanhæfu og getulausu vinstri - stjórnarinnar bara að taka því rólega - það bíður þeim löng stjórnarandstaða.
Vinstri - stjórnin var fyrir þjóðinni í 4 ár og ættu Steingrímur eins og aðrir fyrrv. ráðherrar vanhæfu og getulausu vinstri - stjórnarinnar bara að taka því rólega - það bíður þeim löng stjórnarandstaða.
Sérstakar umræður um ríkisfjármál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ætlar SJS þá að játa vanhæfi sina og stjórnar sinnar ,eyðslusemi og bruðl gæluverkefna ? Ekki hefur hann efni á að gagnryna !
rhansen, 17.6.2013 kl. 18:23
rhansen - það kæmi mér á óvart ef hann myndi axla pólitíska ábyrgð á einhverjum af öllum sín axarsköftum.
Svavarsamgiurinn og sp/kef - byr klúðrið hefðu átt rúmlega að duga til hans afsagnar.
Óðinn Þórisson, 17.6.2013 kl. 20:26
Vel að orði komist Óðinn :)
Marteinn Unnar Heiðarsson, 17.6.2013 kl. 21:05
Marteinn - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 17.6.2013 kl. 22:00
Ætlar nú Móri að fara að gaspra úr ræðustól Alþingis !
Virkilega skrítinn maður.
Birgir Örn Guðjónsson, 18.6.2013 kl. 00:13
Birgir - þetta er erfið staða fyrir aumingja SJS að vera ekki lengur allsherjarráðherra.
SJS verður dæmdur af verkum sínum landsdómsmálið - fyrstu pólitísku réttarhöldin í lýðveldissögunni - honun og þeim sem að þéim stóðu til mikillar minkunnar.
Óðinn Þórisson, 18.6.2013 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.