18.6.2013 | 19:55
Er fólk sem styður EKKI aðild að ESB þjóðRembur ?
Það virðist alveg hafa gleymst í umræðunni að það var fyrrv. ríkisstórn leidd af ESB - trúarbragðaflokknum sem setti aðildarumsókn íslands á ís.
Og hversvegna - jú vegna þess að annar fyrrv. stjórnarflokkurinn hefur það kristaltært á sinni stefnuskrá að hagsumum íslands sé best komið utan ESB.
Þegar þjóð sækir um aðild að ESB - þarf að vera skýr vilji hjá bæði þjóð og á þingi um að sækja um aðild - í okkar tilviki var hvorugt.
Það er svo magnað að heyra Samfylikngarfólk tala um að það þeir sem vija EKKI að ísland verði aðili að ESB - séu ÞJÓÐREMBUR - þetta er EKKI boðlegt að tala svona um fólk sem hefur aðra skoðun en þeir.
Kann að kosta Ísland þúsund störf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.