21.6.2013 | 07:33
Umhverfismál hafa verið fyrir atvinnuuppbyggingu
Ég er sammála Sigurði Inga umhverfisráðherra að undanfarin ár hafi ráðuneytið nánast unnið gegn atvinnuvegaráðuneytiunum
Því tel ég að það hafi verið mikilvægt að minnka vægi þess og setja það með atvinnuvegaráðuneytunum landbúnaðar og sjávarútvegsráðuneytinu.
Persónulega tel ég enga þörf fyrri sérstaka umhverfsráðuneyti - nóg að það sé til í skúffu hjá Sigurði Inga.
Það yrði eitthvað sérsakt ef hann myndi skrifa undir þetta - ríkisstjórnin hefur farið vel af stað engin ástæða til að gera einhverja DELLU.
Hvað gerir umhverfisráðherra? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra, undirritar ekki skilmála um aukna friðlýsingu Þjórsárvera í dag, líkt og til stóð. Friðlýsingin hefði haft þau áhrif að Norðlingaölduveita yrði úr sögunni"
Glæsilegt.
Óðinn Þórisson, 21.6.2013 kl. 08:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.