Versti umhverfisráðherra sögunnar ?

SvandísÞað er hreint út sagt vart boðlegt að þessi einstaklingur sé að tjá sig um vinnubrögð annarra þegar hún sjálf braut lög og sagði það í lagi þar sem hún væri í pólitík.
mbl.is Segir vinnubrögðin „fúsk“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Óðinn, ég held að þú skiljir ekki umhverfismál og ættir ekki að tjá þig mikið um þau...bara svona ráð. 

Jón Ingi Cæsarsson, 21.6.2013 kl. 11:46

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Já er það ekki svo Jón Ingi Cæsarsson að eingöngu rétt pólitískt sinnaðir skilji umhverfismál???

Allavega er ég á því að tal þitt og annarra viðlíka sé á þann veg.

Sjálfur er ég hlynntur umhverfismálum en öfgar í þeim efnum er eitthvað sem ekki má sjást, þessvegna er ég andstæðingur þeirrar stefnu sem Svandís boðar sí og æ varðandi umhverfismál...

Að öðru leiti þá er ég sammála síðuhafa...

Kveðja Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 21.6.2013 kl. 11:51

3 Smámynd: Egill Þorfinnsson

Þessi ráðherra færði landi og þjóð litla gæfu. Þetta er eitthvað það þröngsýnasta afturhald sem fyrirfinnst á jarðríki.

Egill Þorfinnsson, 21.6.2013 kl. 11:52

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - seint mun ég taka ráð frá vinstri - manni

Óðinn Þórisson, 21.6.2013 kl. 13:02

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Það er stórt orð "umhverfisráðherra".

Svandís stóð sig vel fyrir hönd flórunnar, en það þarf líka að huga að þörfum fánunnar. 

Hvoru tveggja eru hluti af náttúrunni.

Kolbrún Hilmars, 21.6.2013 kl. 13:03

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ólafur Björn - vinstri - menn hafa reynt að eigna sér umhverfis&náttúruverndarmál en þeirra markið með sinni stefnu er að stoppa og koma í veg fyrir.

Ég er mikill umhverfis&náttúruverndarsinni en svona öfgar eins og fyrr. ríkisstjórn var með hafna ég algjrörlega.

Svandís gerið þjóði sinni lítið gagn sem ráðherra umhverfismála.

Óðinn Þórisson, 21.6.2013 kl. 13:05

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Egill - viðhorf hennar kristölluðust í þröngsýnni pólitískri rammaáætlun sem hún gekk frá ásamt Oddnýu Harðardóttur í fullkominni Ósátt við báða þáverandi stjórnaranstöðuflokkana og fagleg vinnubrögð.

Svandís verður seint sökuð um að vera víðsýn.

Óðinn Þórisson, 21.6.2013 kl. 13:09

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kolbrún - það sem hún skildi ekki að fólk þarf að búa í þessu landi og nýta þarf þær auðlyndir sem við höfum til að bæta okkar lífskjör.


Hún einfaldlega dró úr þeim - en vg er reyndar fátækra&umingjastefnuflokkur.

Óðinn Þórisson, 21.6.2013 kl. 13:11

9 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Óðinn, það var einmitt það sem ég meinti; að hagsmunir flóru og fánu eiga það til að rekast á.

Það er þannig ekki nóg að eiga ötulan fulltrúa fyrir aðeins annan málsaðilann.   Og lélegt að það þurfi alltaf ríkisstjórnarskipti til þess að leiðrétta hallann - hvoru megin sem hann skapast.

Kolbrún Hilmars, 21.6.2013 kl. 13:26

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kolbrún - ef fyrrv. ríkisstjórn hefði sleppt því að setja puttana í rammaátælun þá væri ekki núrendi ríkisstjórn að taka hana aftur uppi og fara með hana aftur í faglegt ferli.

Rétt það er ekki gott þegar ráðherra hefur aðeins hagsmuni annars (umhv.&náttúru ) að leiðarljósi en gleymir hinum ( fólkinu )

Óðinn Þórisson, 21.6.2013 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband