29.6.2013 | 10:10
Björn Valur og virðing Alþingis
Því miður var það svo að Björn Valur var kjörinn varaþingmaður VG 27 apríl.
Hefði ekki verið betra fyrir virðing alþings að hann væri EKKI þar ?
Talsvert um fjarvistir á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JÚ !
Þessi "maður" hefur EKKERT að gera þá Alþini !
Birgir Örn Guðjónsson, 29.6.2013 kl. 10:19
Birgir - það virtist ekki hafa verið mikill áhugi meðal þeirra fáu sem kusu í prófkjöri flokksins í r.v.k að hann yrði þingmaður fyrir flokkinn.
Óðinn Þórisson, 29.6.2013 kl. 12:35
Dæmigerð anti-lýðræðisumræða. Björn Valur ER varaþingmaður og gegnir skyldum sínum sem slíkur, rétt eins og aðrir varaþingmenn. Lýðræðisleg kosning sá til þess. Punktur!
Jón Kristján Þorvarðarson, 29.6.2013 kl. 13:12
Jón Kristján - umræða um menn og málefni getur aldrei verið anti - lýðræðisleg - hann er mjög umdeildar og kannski umdeildasti stjórnmálamaður síðustu ára og þessi spurning sem ég varpa fram á fullan rétt á sér.
Óðinn Þórisson, 29.6.2013 kl. 13:34
ég björn valur hafi ekkert með virðingu þings að gera. ég er reyndar á þeirri skoðun að björn valur (og hans líkir) séu nauðsynlegur á þingi. býst við að brynjar n verði góður þingmaður.
Rafn Guðmundsson, 29.6.2013 kl. 15:32
ég tel að björn .... átti þetta að vera
Rafn Guðmundsson, 29.6.2013 kl. 15:41
Rafn - hver þingmaður verður að líta í eign barm og skoða sjálfan sig.
Getur BVG ekki bætt sig ?
Þingmenn eiga að hafa ólikar skoðanir enga kosnir inn fyrir mismunandi stefnu og gildi - aðalatriðið er framkoma við aðra þannig að virðing alþingis út á við verði sem best.
Óðinn Þórisson, 30.6.2013 kl. 08:44
allir þingmenn geta bætt sig - sumir meira en aðrir - ég man ekki eftir því að bv hafi gert nokkuð sér annað leikurinn sem þú vísar í sem var bara gaman að sjá - það er full þörf á svona annað slagið
Rafn Guðmundsson, 30.6.2013 kl. 16:08
Rafn - þetta byrjar ekki vel hjá þingmönnum fyrrv. stjórnarflokka - greynilega ekki búnir að sætta sig við lýðræðislega niðurstöðu þjóðarinnar að gefa vinstri - stjórninni Rauða Spaldið.
Man t.d eftir viðtali á rúv þar sem fyrrv. v.formaður Sjálfstæðisflokksins mætti BVG.
En BVG má eiga það hann hefur alltaf verið heill í sinni afstöðu til Sjálfstæðisflokksins - og þú veist hver hún er.
Óðinn Þórisson, 30.6.2013 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.