29.6.2013 | 19:20
Mun Katrín Jak. biðja Geir afsökunar fyrir hönd VG ?
4þingmenn Samfylkingarinnar Ólína Þorvarðdóttir, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg og Skúli Helgason hlífðu sínu fólki og sögðu JÁ við að ákæra fyrrv. formann Sjálfstæðisflokksins.
Landsdómur, EKKERT annað EN Pólitísk réttarhöld OG öllum þeim sem að þeirri ákæru Stóðu til Ævarandi Skammar.
Það verður að teljast ólíklegt að Katrín Jakbobsdóttir nýr formaður VG biðji heiðursmanninn Geir H. Haarde afsökunar fyrir hönd síns flokks. EN ég vona innilega að hún geri það.
Landsdómur, EKKERT annað EN Pólitísk réttarhöld OG öllum þeim sem að þeirri ákæru Stóðu til Ævarandi Skammar.
Það verður að teljast ólíklegt að Katrín Jakbobsdóttir nýr formaður VG biðji heiðursmanninn Geir H. Haarde afsökunar fyrir hönd síns flokks. EN ég vona innilega að hún geri það.
Ætla að leggja niður landsdóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:21 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er ekkert að landsdómi og það var ekki landsdómur sem ákvað að sækja Geir Haarde einan til saka .......það voru alþingismenn og konur sem kusu fyrst hvern skyldi senda í landsdóm og dæma þar.
landsdómur sem dómsvald réð því ekki hver skyldi settur fyrir dóminn.
og nú eru alþingismenn hræddir við landsdóm af því að þegar búið er að senda einhvern fyrir landsdóm geta þeir sjálfir ekkert stjórnað landsdómi sjálfir ....eða svo lýtur þetta út fyrir mér..
mikið réttlæti
Guðleifur R Kristinsson, 1.7.2013 kl. 03:14
Guðleifur - svavarsamgurinn hefði átt að duga fyrir SJS að segja af sér og koma aldrei aftur nálægt pólitík - hann er heppinn að vera ekki á leið í fangelsi - Jóhanna braut jafnréttislög - Svandís braut lög og ekkert af þessu fólki á ástæðu til að segja af sér - en taldi rétt að ákæra fyrrv. formanna Sjálfstæðisflokksins - réttælti vinstri - manna gegnur ekki yfir þá sjálfa.
Óðinn Þórisson, 1.7.2013 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.