25.7.2013 | 21:08
Aðildarviðræðum verður Slitið í haust
Það sem gerist í haust er að meirihuti alþings samþykkir formlega að slíta aðildarviðræðum íslands við ESB.
Það er enginn pólitískur vilji til að halda þessum viðræðum áfram og því er réttast að hætta þessum blekkingarleik við ESB.
![]() |
Telja ESB-aðild ekki Íslandi í hag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 903023
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reynsla er mikilvægur skóli.
Blekkingar bera alla að feigðarósi.
Fólk þarf að læra að trúa á og standa með heiðarlegum sjálfum sér fyrst og fremst, og síðan náungakærleikanum, og öllu því góða sem af náungakærleikanum sprettur.
Enginn uppsker meir en hann reynir að sá til. Það er vandasamt verkefni, að sá og hlúa að fræjum friðar og náungakærleika.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.7.2013 kl. 21:41
Anna Sigríður - reynslan af vinnubrögðum samfylkingarinnar í esb - málinu er ekki góið og vonandi lærir flokkurinn eitthvað af þessu klúðri.
Það er ekki hægt að vera í aðildarviðræðum af hálfum hug - þá er best að hætta.
Óðinn Þórisson, 25.7.2013 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.