26.7.2013 | 11:53
Talsmaður Samfylkingarinnar ?
Það er skoðun margra að hann sé í raun fyrst og síðast talsmaður Samfylkingarinnar - hvort svo sé skal ég ekkert segja til um en ljóst er að varla verður hægt að segja að hann sé talsamður miðj-hægri flokkana.
Hann hefur verið talsvert í umræðinnu undanfarið enda margir sem telja að hann hafi farið yfir strikið þegar hann notaði listaþátt til að boða pólitískar skoðanir sínar.
Hann hefur verið talsvert í umræðinnu undanfarið enda margir sem telja að hann hafi farið yfir strikið þegar hann notaði listaþátt til að boða pólitískar skoðanir sínar.
Hallgrímur Helga tekjuhæsti listamaðurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumir eru bara jafnari en aðrir Óðinn, þannig er það í öllum jafnaðarmanna sjórnuðum löndum. Þetta er engin frétt.
Kveðja frá Lagos
Jóhann Kristinsson, 26.7.2013 kl. 12:29
Og svo þiggur hann ölmusu af skattgreiðendum í formi listamannalauna
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.7.2013 kl. 13:21
Jóhann - SJS og ÖS eru þeir þingmenn sem hafa hæstu tekjunar.
Sú jafnarstefna ef jafnarmannastefnu skyldi kalla hér á landi hjá " jafnarðamrnnaflokki " íslands er engin jafnarmannastefna.
GH fyrrv. h.ráðherra vildi hækka laun eins manns hjá LSH um 500 þús á mán - sérkennileg jafnarstefna þar.
Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 13:37
Gunnar Th - það á að leggja af þessi listamannalaun frá ríkinu.
Ef listin getur ekki staðið undir þeim gjöldum sem viðkomandi þarf að standa skil af á viðkomandi einfaldlega að fá sér vinnu - en ekki vera á ríkisspenanum.
Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 13:40
Hallgrímur var búinn til sem eitthvað af JÁ með uppdiktuðum sölutölium og stöðugu poti í fremstu hillur Hagkaupa . Í staðinn stundaði Hallgrímur skítkast í Sjálfstæðisflokkinn og sérstasklega Davíð Oddson. Annar "metsöluhöfundur" jafn vonlaus en gerður að einhverju með sömu aðferð er Guðmundur Andri Thorson. Báðir þessir ásamt Bubba greiinu, eru fastir í neti JÁ skuldugir upp fyrir haus. Verða að gapa og góla að pöntun og lofsyngja höfðingjann. Þarna angar annars allt af nýþvegnum þvotti.
K.H.S., 26.7.2013 kl. 16:51
K.H.S - Hallgrímur H. hefur sinn rétt til að hafa sínar skoðnir og hefur aldrei að mér hefur fundist rætt neitt sérsaklega vel um sjálfstæðisflokki.
Það hafa margir stundað skítkast í garð DO - heill fjölmiðill DV virðist ekki hafa neitt annað til málanna að leggja.
Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.