Talsmaður Samfylkingarinnar ?

Það er skoðun margra að hann sé í raun fyrst og síðast talsmaður Samfylkingarinnar - hvort svo sé skal ég ekkert segja til um en ljóst er að varla verður hægt að segja að hann sé talsamður miðj-hægri flokkana.
Hann hefur verið talsvert í umræðinnu undanfarið enda margir sem telja að hann hafi farið yfir strikið þegar hann notaði listaþátt til að boða pólitískar skoðanir sínar.
mbl.is Hallgrímur Helga tekjuhæsti listamaðurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sumir eru bara jafnari en aðrir Óðinn, þannig er það í öllum jafnaðarmanna sjórnuðum löndum. Þetta er engin frétt.

Kveðja frá Lagos

Jóhann Kristinsson, 26.7.2013 kl. 12:29

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Og svo þiggur hann ölmusu af skattgreiðendum í formi listamannalauna

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.7.2013 kl. 13:21

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - SJS og ÖS eru þeir þingmenn sem hafa hæstu tekjunar.
Sú jafnarstefna ef jafnarmannastefnu skyldi kalla hér á landi hjá " jafnarðamrnnaflokki " íslands er engin jafnarmannastefna.
GH fyrrv. h.ráðherra vildi hækka laun eins manns hjá LSH um 500 þús á mán - sérkennileg jafnarstefna þar.

Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 13:37

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar Th - það á að leggja af þessi listamannalaun frá ríkinu.

Ef listin getur ekki staðið undir þeim gjöldum sem viðkomandi þarf að standa skil af á viðkomandi einfaldlega að fá sér vinnu - en ekki vera á ríkisspenanum.

Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 13:40

5 Smámynd: K.H.S.

Hallgrímur var búinn til sem eitthvað af JÁ með uppdiktuðum  sölutölium og  stöðugu poti í fremstu hillur Hagkaupa . Í staðinn stundaði Hallgrímur skítkast í Sjálfstæðisflokkinn og sérstasklega Davíð Oddson. Annar "metsöluhöfundur" jafn vonlaus en gerður að einhverju með sömu aðferð er  Guðmundur Andri Thorson. Báðir þessir ásamt Bubba greiinu, eru fastir í neti JÁ skuldugir upp fyrir haus. Verða að gapa og góla að pöntun og lofsyngja höfðingjann. Þarna angar annars allt af nýþvegnum þvotti.

K.H.S., 26.7.2013 kl. 16:51

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

K.H.S - Hallgrímur H. hefur sinn rétt til að hafa sínar skoðnir og hefur aldrei að mér hefur fundist rætt neitt sérsaklega vel um sjálfstæðisflokki.
Það hafa margir stundað skítkast í garð DO - heill fjölmiðill DV virðist ekki hafa neitt annað til málanna að leggja.

Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband