Ísland komið á vondan stað ?

Lítið hefur maður heyrt síðustu ár en niðurskurði til LSH - fækkun starfsfólks - lengri bið eftir aðgerðum  - heilsugæslur lagðar niður - nýtt greiðsluþáttökukerfi vegna kaupa á lyfjum og nú þetta - vissulega ber sjálfstæðisflokkurinn stóran hlut af þeirri ábyrgð á þeirri stöðu sem ísland er í í dag.

LSH er algjör undirstaða heilbrigðisþjónustu á íslandi - ef hlutirnir eru þar ekki lagi er ísland komið á vondan stað - vinnum saman - við erum bara rétt rúm 300 þús og verðum að standa saman.
mbl.is Geislafræðingar vinna ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

varðandi "nýtt greiðsluþáttökukerfi vegna kaupa á lyfjum" þá er það mín og margra annara að þetta kerfi sé mun betra/sanngjarnara en fyrra

Rafn Guðmundsson, 26.7.2013 kl. 19:38

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - því miður heyri ég ekki sömu sögu.

Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 19:39

3 Smámynd: Rafn Guðmundsson

nei - sumir borga meira og aðrir minna - ég borga meira

Rafn Guðmundsson, 26.7.2013 kl. 20:50

4 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Ég hef ekki getað keypt lífsnauðsynleg sykursýkislyf, því að ég á ekki pening. Svo þegar núverandi 3ja mánaða skammtur er uppurinn, þá byrja ég að deyja vegna fylgikvilla. Mér finnst það ekki sanngjarnt að ég skuli þurfa að deyja til að þú getir lifað, Rafn. Það er mjörg óréttlátt.

Austmann,félagasamtök, 26.7.2013 kl. 21:11

5 Smámynd: Rafn Guðmundsson

sem betur fer þarf ég ekki lyf að staðaldri. en í þessu kerfi borgar enginn meira en ca 60þús á ári óháð sjúkdóm (held ég).

að segjast ekki geta keypt lífsnauðsynleg lyf er sennilega bara

bull í þér austmann. allavega eru ekki margir í þannig stöðu.

Rafn Guðmundsson, 26.7.2013 kl. 21:43

6 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Nei, en ég er í þannig stöðu, að ég hef ekki 40 þúsund aflögu til lyfjakaupa.

Austmann,félagasamtök, 26.7.2013 kl. 21:56

7 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Þetta var eitt af síðustu gjörningum uppáhaldsvinstristjórnar þinnar. Velferðarstjórn, my ass!

Austmann,félagasamtök, 26.7.2013 kl. 21:57

8 Smámynd: Rafn Guðmundsson

það er leitt austmann - þá eru þínir dagar sennilega taldir

Rafn Guðmundsson, 26.7.2013 kl. 22:06

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - dagana áður en þetta nýja greiðsluþáttökukerfi tók í gildi var brjálað að gera í apótekum - læknar að gefa út lyfjaskammta marga mán fram í tímann.

"Markmiðið með lagasetningunni er að færa fjármagn frá þeim sem sjaldan þurfa lyf til þeirra sem þurfa að nota lyf að staðaldri"
Vigdís Hauksdóttir

Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 22:07

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Austmann félagasamtök - þetta nýja kerfi m.a fer mjög ill með sykursjúka.

Þessi lög voru sett af síðustu ríkisstjórn og ég geri kröfu til nýs velferðarráðherra að breyta þessu nýja kerfi þeirra " jafnarðarmanna "

Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 22:11

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Austmann félagasamtök það er ömurlegt og ekki boðlegt í okkar samfélagi að einstaklingar sem þurfa lífsnauðsynleg lyf geti ekki innleist þau - þá er lítið eftir af okkar umhyggju&velferðarsamfélagi.

Ákvörðun GH fyrrv. h.ráðherra að hækka laun eins manns um 500 þús á mán kistallaði " jafnaðarstefnu " Samfylkingarinnar.

Óðinn Þórisson, 26.7.2013 kl. 22:17

12 Smámynd: Rafn Guðmundsson

ja mín skoðun er samt sú að þetta kerfi er betra og sanngjarnara fyrir alla. kannski þarf samt að gera meira fyrir suma

Rafn Guðmundsson, 26.7.2013 kl. 22:40

13 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Að mínu áliti þyrftu lífsnauðsynleg lyf að vera ókeypis. Ég hef þurft að greiða fyrir sum lyf og geri það áfram og er ekkert ósáttur við það, en lyf gegn sjúkdómum sem geta leitt til dauða og eru ill-læknanlegir ætti ríkið að niðurgreiða að fullu eða þannig að öryrkjar og ellilífeyrisþegar þyrftu ekki að svelta til að hafa ráð á þeim. Fyrr getur Ísland ekki státað sig af því að vera í nálgunarferli að norrænni velferð.

Austmann,félagasamtök, 26.7.2013 kl. 23:36

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - það er með þetta eins ög önnur mál það verða aldrei allir sammála.
Það er kominn tími  til að koma með skýra framtíðarsýn varðandi LSH

Óðinn Þórisson, 27.7.2013 kl. 11:38

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Austman félagasamtök - það er eitthvað í það að öll lífsnauðsynleg lyf verði ókeykis en það er fullljóst að þetta getur ekki verið svona áfram.

Það þarf að taka kúvendingu í málefnum LSH og heilbriðisþjónustunnar.

Óðinn Þórisson, 27.7.2013 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 888610

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband