27.7.2013 | 19:51
Sjálfstæði og fullveldi
Hvað merkja þessi orð í raun og veru, við viljum jú öll að ísland sé sjálfstæð og fullvalda þjóð en ein út í ballarhafi munum við án skýrrar utanríkis og varnarstefnu einfaldlega verða eftir.
Það er barnalegt að halda því fram að við getum haldið áfam með mjög svo óskýra utanríkisstefnu - þeirri spurningu verður ríkisstjórnin að leyfa þjóðinni að svara hvort við að eigum að eiga öflug samskipti við önnur lönd í evrpóu í framtíðinni eða ekki eða þá taka þá upp öflugt og kröftugt samstarf við Bandaríkin - herstöð aftur á Miðnesheiði ?
Vilja nánara varnarsamtarf innan ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:53 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel að við eigum að eiga öflugt samstarf bæði við Evrópu og Bandaríkin, hvað varðar herstöðina þá voru það Bandaríkjamenn sem ákváðu að fara héðan, eins og þeir gerðu við fjölmargar herstöðvar bæði í Evrópu og Bandaríkjunum,
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.7.2013 kl. 21:46
Rafn - þetta var einhliða ákvörðun á Bandaríkjamönnum að loka herstöðinni en nú eru breyttir tímar og nauðsynlegt að íslensk stjórnvöld marki mjög skýra stefnu í utanríkismálum.
Því miður gerði fyrrv. ríkisstjorn lítið til að vinna í samskiptum okkar við Bandaríkin.
Við þurfum að ræða nýjan gjaldmiðlil og hvort að við munum fá þjóðir í evrópu eða fá Bandaríkin aftur hér að borðinu varðandi varnarmál.
Óðinn Þórisson, 27.7.2013 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.