4.8.2013 | 09:58
Tillögur um að leggja niður, hætta við og selja
Það er svo margt gott hægt að gera, leggja niður umhverfisráðuneytið, selja Rúv, fækka sendiráðum, hætta með listamannastyrki, hætta við byggingu hús íslenskra fræða, selja þjóðleikhúsið o.s.frv. og færa peninga yfir til LSH, Lögreglu og menntakerfið.
Forgangsraða rétt.
Eru Sigmundur og Bjarni snákaolíusölumenn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:00 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert hreinlega roslega ráðagóður,
Jón Ingi Cæsarsson, 4.8.2013 kl. 11:33
Sé að vísu enga tillögu þarna sem gengur ekki út á að pissa í skó sinn og fá velgju til skamms tíma.
Jón Ingi Cæsarsson, 4.8.2013 kl. 11:34
Jón Ingi - t.d varðandi listamann, flott ef þeirra list dugur þeim til framfærslu ef ekki þá eiga þeir að fá sér vinnu.
Óðinn Þórisson, 4.8.2013 kl. 11:37
Jón Ingi - það var ekki góð tillaga hjá fyrrv. velferðarráðherra að hækka laun 1 starfsmenns LSH um 500 þús á mán - ekki mikil jafnaðarmennska þar á ferð.
Óðinn Þórisson, 4.8.2013 kl. 11:39
Ágætis tillögur.Að vísu ekki að leggja niður umhverfisráðuneytið og styrkir til listamanna er hlutur sem borgar sig ef rétt er að því staðið.Annað má gjörsamlega missa sín.
Jósef Smári Ásmundsson, 4.8.2013 kl. 15:18
Jósef - ég hef ekki áhuga að borga laun Hallgríms Helgasonar.
Það má bæta við að hætta við byggingu nýs fangelsins.
Umhverfisráðuneytið kostar peninga sem betur eru nýttir til LSH.
Óðinn Þórisson, 4.8.2013 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.