6.8.2013 | 11:56
Áskorun til allra þingmanna
Ég skora á alla þingmenn að gefa ein mánaðarlaun til LSH.
![]() |
Ljósmóðir gaf sjúkrahúsinu tæpa milljón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér datt nú í hug að það mætti breyta þessu aðeins. Láta læjónsklúbbana og almenning safna fyrir þingfararkaupi og eftirlaunum fyrrverandi ráðherra og sendiherra en nota þá fjárlagapósta í rekstur heilbrigðiskerfisins.
Björn Geir Leifsson, 6.8.2013 kl. 13:51
Björn Geir - þingmenn fá laun 6 mán eftir að þeir hætta stöfum á alþingi - væri í rétta átt að það væru bara 3 eins og almennt er.
Við erum að borga laun allt of margra fyrr. ríkisstarfsmanna sendiherra o.s.frv
Óðinn Þórisson, 6.8.2013 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.