10.8.2013 | 07:24
Hvað gerir Hanna Birna ?
Nú þegar ÖJ er farinn úr innanríkisráðuneytinu og HBK komin inn í staðinn ætti að vera auðvelt að opna hans mál aftur og skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni fyrir hann að fjárfesta hér á landi.
Margir Íslendingar hafa leitað til Nubo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hann nokkuð til að sækjast eftir ,hefur hann ekki synt sig i öðru annarsstaðar ?...og er nokkuð eftirsóknarvert að stuðla að aðkomu Kinveja her i Norður álfu ? ...perónulega vil eg ekki stiðja við það ....fyrst allt annað ef hægt er ...Eg treysti ekki Kinverjum fyrir horn ,enda væru þeir búnir að fylla öll skúmaskot áður en maður sneri ser við ,ef þeim yrði hleypt of langt ??
rhansen, 10.8.2013 kl. 09:46
rhansen - við getum ekki lokað dyrum, við verðum að vera tilbúin að ræða við fólk hvaðan úr heiminum svo sem það kemur með opnum huga.
Þetta er bara viðskiptamál og rétt eins og með öll viðskipamál þá þarf að vanda sig og fara vel yfir málin.
Óðinn Þórisson, 10.8.2013 kl. 11:09
Það er mikil þörf fyrir fjárfestingu í íslenskri nýsköpun r og það á að sjálfsögðu að taka þessu fagnandi.Að sjálfsögðu á ekki að veita Kínverjunum annað en arð af sinni fjárfestingu samkvæmt viðskiptalegum reglum,ekkert annað.svo á við um alla fjárfesta innlenda sem útlenda.Þrátt fyrir fjöldann fylla þeir engin skúmaskot nema við leyfum þeim það.Hanna Birna á ekkert að skipta sér að þessu Óðinn nema aðeins til að sjá um að fylgt sé lögum og reglum.
Jósef Smári Ásmundsson, 11.8.2013 kl. 06:57
Jóesf - það þarf að auka framkvæmdir, framleiðslu og fjárfestingar.
Ríkistjórn á að skapa skilyrði fyrir atvinnulifið og leifa því að vaxa en ekki eins og fyrrv. ríkisstjórn greyndi að gera að ákveða hvað atvinnugreynjar fengju að lifa / væru þeim þónanlegir.,
Kínverjar eiga að fá tækifæri til að leggja sitt mál fyrir og verði skoðað eins og frá hverjum öðrum
Óðinn Þórisson, 11.8.2013 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.