20.8.2013 | 21:09
Sjálfstæðisflokkurinn verður að vera skýr valkostur með Líflínunni
Sjálfstæðisflokkurinn verður að koma til næstu borgarstjórnarkosninga sem skýr valkostur með þvi að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni og þannig skýr valkostur gegn áformum Samfylkingarinnar og Besta flokknum að taka þessa líflínu sem flugvöllurinn er í burtu.
Ég treysti þvi að Gísli Marteini verði hafnaði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins enda eins og komið hefur fram hjá mér að það er ekki stefna Sjálfstæðisflokksins að skerða öryggi landsmanna,.
Reykjavíkurflugvöllur er lokaður fyrir almennri umferð eftir kl.23 á kvöldin og næst þegar þú heyrir í flugvél á leið inn til lendigar eftir kl.23 þá er það sjúkraflugvél hugsanlega að reyna að koma einhverjum til LSH til lífsbjörgunar.
34 þúsund undirskriftir safnast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var að hlusta á HeiðuHelgadóttur framkv.stjóra Besta flokksins - það er alveg ljóst ef Besti flokkurinn verður hér áfram við völd þá fer flugvöllurinn - rétt að hafa það í huga.
Óðinn Þórisson, 20.8.2013 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.