Hef aldrei sakað Samfylkinguna um " LýðræisÁst "

Enginn flokkur hefur barist eins mikið gegn því að þjóðin komi að ESB - málinu og Samfylkingin - var 3 sinnum á NEI takkanum á síðasta kjörtímabili.

Bylgjan var með skoðanakönnum þar sem 80 % vildu flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni.

Mun Samfylkingin taka mark á þessum undirskriftarlista þar sem það hentar þeim ekki kemur í ljós en ég hef aldrei sakað flokkinn um " lýðræðisást "

Dótturflokkur Samfylkingarinnar er á sömu skoðun og móðurflokkurinn.


mbl.is 40.000 undirskriftir hafa safnast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Óðinn, þetta mál liggur ekki eftir neinum flokklínum, þó þig langi voðalega til þess.

Jón Ingi Cæsarsson, 21.8.2013 kl. 22:34

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Eigum við ekki að segja að hluta til liggi það eftir hreppalínum þar sem Reykjavíkurpólitíkin er ein og einangruð gegn öllu landinu.

Jón Ingi Cæsarsson, 21.8.2013 kl. 22:35

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - " Reykjavíkurpólitíkin er ein og einangruð  "
Ef Samfylkingin vill í raun halda í flugvöllinn þá hljóta sveitarstjórnarmenn og alþingsmenn flokksins að berjast með okkur hinum gegn Gnarr og Degi B.

Óðinn Þórisson, 22.8.2013 kl. 07:23

4 Smámynd: Baldinn

Þetta er orðin svipaður fjöldi og skrifaði undir áskorun vegna veiðigjaldsins

Baldinn, 22.8.2013 kl. 09:46

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - það er grundvallarmunur á þessum undirskiftarsöfnunum, það þurfti að breyta lögum svo hægt væri að innheimta gjaldið og þau lög gilda aðeins til 1.árs.
Varðandi flugvöllinn þá ætlar lítil 101 klíka að loka flugvellinum ( óafturkrfæft og engir peningar til að byggja nýjan flugvöll ) og skerða samgöngur og öryggi landsbyggðarfólks að komast á LSH.
Ef þú sérð ekki muninn á þessu get ég ekki hjálapað ÞÉR.

Óðinn Þórisson, 22.8.2013 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband