21.8.2013 | 21:39
Hef aldrei sakað Samfylkinguna um " LýðræisÁst "
Enginn flokkur hefur barist eins mikið gegn því að þjóðin komi að ESB - málinu og Samfylkingin - var 3 sinnum á NEI takkanum á síðasta kjörtímabili.
Bylgjan var með skoðanakönnum þar sem 80 % vildu flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni.
Mun Samfylkingin taka mark á þessum undirskriftarlista þar sem það hentar þeim ekki kemur í ljós en ég hef aldrei sakað flokkinn um " lýðræðisást "
Dótturflokkur Samfylkingarinnar er á sömu skoðun og móðurflokkurinn.
40.000 undirskriftir hafa safnast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn, þetta mál liggur ekki eftir neinum flokklínum, þó þig langi voðalega til þess.
Jón Ingi Cæsarsson, 21.8.2013 kl. 22:34
Eigum við ekki að segja að hluta til liggi það eftir hreppalínum þar sem Reykjavíkurpólitíkin er ein og einangruð gegn öllu landinu.
Jón Ingi Cæsarsson, 21.8.2013 kl. 22:35
Jón Ingi - " Reykjavíkurpólitíkin er ein og einangruð "
Ef Samfylkingin vill í raun halda í flugvöllinn þá hljóta sveitarstjórnarmenn og alþingsmenn flokksins að berjast með okkur hinum gegn Gnarr og Degi B.
Óðinn Þórisson, 22.8.2013 kl. 07:23
Þetta er orðin svipaður fjöldi og skrifaði undir áskorun vegna veiðigjaldsins
Baldinn, 22.8.2013 kl. 09:46
Baldinn - það er grundvallarmunur á þessum undirskiftarsöfnunum, það þurfti að breyta lögum svo hægt væri að innheimta gjaldið og þau lög gilda aðeins til 1.árs.
Varðandi flugvöllinn þá ætlar lítil 101 klíka að loka flugvellinum ( óafturkrfæft og engir peningar til að byggja nýjan flugvöll ) og skerða samgöngur og öryggi landsbyggðarfólks að komast á LSH.
Ef þú sérð ekki muninn á þessu get ég ekki hjálapað ÞÉR.
Óðinn Þórisson, 22.8.2013 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.