22.8.2013 | 16:43
Nú reynir á Sjálfstæðisflokkinn
Það er kominn tími til að taka þá umræðu alvarlega um framtíðarrekstrarform Rúv. Á að halda áfram á sömu braut og skylda fólk til að borga af Rúv eða hvort ekki sé kominn tími á að gjörbylta rekstarformi þessa fjölmiðils sem er á samkeppnismarkaði.
Hvort fréttafluningur Rúv sé of vinstri - sinnarður eða ekki verður hver og einn að ákveða fyrir sig en það skiptir í raun engu máli þegar kemur að því að réttlæta ríkisreksturs fjölmiðils á samkeppninsmarkaði.
Það mun reyna núna verulega á Sjálfstæðisflokkinn hvort hann hefur þor til að selja Rúv eða hitt að loka stofnunni ef enginn vill kaupa
Spyrja um afstöðu Illuga til RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 888611
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.