27.8.2013 | 21:05
Getuleysi meirihlutans í Reykjavík í Hnotskurn
Meirihluti Besta Flokksins og Samfylkingarinnar getur ekki einu sinni skipulagt eina götu.
Á 100 dögum sem borgarstjóri náði Dagur B. ekki að gera málefnasamning.
Reykjavík er bílaborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er greinilega kosninga framkvæmd , sem farið hefur úr böndunum. Betra hefði verið að legjja þessar 20 (?) milljónir í Sundlaug Vesturbæja til að flýta því verki.
Með góðri kveðju, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 27.8.2013 kl. 21:48
Kristján - sýnir að það er ekki hægt að fara í svona framkvæmd án nokkurs samráðs við fólk í viðkomandi hverfi.
Svo virðist þetta allt hafa verið mjög illa skipulagt og illa staðið að þessu að öllu leyti.
Þetta kallast að fara illa með peinga.
sömuleiðis með góðri kveðju. óþ.
Óðinn Þórisson, 27.8.2013 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.