1.9.2013 | 13:05
Vigdís Ráðherra fyrir 1.okt
Það virðist fátt geta komið í veg fyrir það að ef Framsóknarflokkurin bætir við sig einum ráðherra að Vigdís Hauksdóttir fái þann ráðherrastól.
Vet að það mun fara mjög illa í vinstra liðið að hún verði ráðherra.
Nýr ráðherra kynntur fljótlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru nú einu rökin sem þú setur fram fyrir því að gera Vigdísi að ráðherra,að það muni fara illa í vinstra liðið.Áttu fleiri rök fyrir því að að hún verði ráðherra?Er ekki miklu meira vit í því að fá einn fagráðherra utan þingsins sem kann til verka?
Jósef Smári Ásmundsson, 1.9.2013 kl. 14:29
jósef: hún er garðirkjumaður mun ekki alt grænka þar sem hún fer um hvernig fagráðherra hafðirðu hugsað þér
Kristinn Geir Briem, 1.9.2013 kl. 15:16
Jósef - " gjaldþrota maður getur ekki borgað skuldir annarra " sagði Vigdís og var eini þingmaðurinn sem hafði þor til að segja það sem þurfti að segja.
Vígdís er mjög staðfastur stjórnmálamaður, barðist gegn icesave og hefur barist gegn innlimmun íslands í esb.
Hún hefur alltaf barist fyrir heimilin og fyrirtækin og var því alltaf öflugur talsamaður gegn Jóhönnustjórninni.
Umhverfisráðuneytið verður að vinna með atvinnufínu ekki gegn því eins og SS gerði og því held ég að við þurfum nú á öflgum umhverfisráðherra sem tekur slaginn með atvinnulífinu eins og SIJ er að gera í dag.
Óðinn Þórisson, 1.9.2013 kl. 15:17
Krstinn -
"Garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins 1984. Stundaði nám við frumgreinadeild Háskólans á Bifröst 2003-2004. BS-próf í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst 2007. Lögfræðipróf (ML) frá Háskólanum á Bifröst 2008. Framhaldsnám í skattarétti við Háskólann á Bifröst 2008. "
Óðinn Þórisson, 1.9.2013 kl. 15:20
HVAÐ ÞARF MARGA FRAMSÓKNARRÁÐHERRA TIL AÐ SVÍKJA GEFINN KOSNINGALOFORÐ, MÉR ER SPURN???
PÁLMAR SMÁRI GUNNARSSON, 1.9.2013 kl. 15:54
Smári - það hafa engin kosningaloforð verið svikin af þessari ríkisstórn.
Ferðamannaskatur lækkaður
Álögur á sjávarútveginn lækkaðar
Esb - umsókn sett í alvöru stopp
Svo er það 1.okt fjárlagafrumvarpið - þá sjáum við raunvörulega stefnubreytingu frá ríkisstjórn sósíalsta.
Óðinn Þórisson, 1.9.2013 kl. 15:58
Það er naumast að þú ert inn í Framsóknar "mafíunni" Óðinn, fyrst þú þekkir svona vel til þar væri þá ekki alveg tilvalið að þú tækir þig til og talaðir yfir hausamótunum á þessum Frammara ráðherrum og fengir þá til að standa við gefinn og marg gefinn kosningaloforð sem urðu nú til þess að þeir fengu þessa ráðherrastóla alla, því miður!!!!!!!
PÁLMAR SMÁRI GUNNARSSON, 1.9.2013 kl. 16:00
Heyrðu mig nú herra Óðinn Þórisson, þú ert greinilega framsóknarmaður fram í fingurgóma og jafnvel lengra, þú ert fljótur að gleyma því sem lofað var!!!!!
Hvað með alla lífeyrisþega þessa lands, var þeim ekki lofað bót og betrun, hækka alla bótaflokka sem hægt var að hækka meðal annars með því að fella úr gildi frystingu bóta síðustu ríkisstjórnar, afnema allar tengingar sem gerðu það að verkum að allir bótaþegar sátu eftir með sárt ennið, ÞETTA ER BARA MEÐAL ANNARS AF ÞVÍ SEM LOFAÐ VAR!!! Svo leyfir þú þér að koma hér og segja fullum fetum að enginn kosningaloforð hafi verið svikinn!! Skítt með þessar álögur á þá sem mesta hafa peningana, en á það að vera í góðu lagi að svíkja þá sem minnst hafa af þeim?????
PÁLMAR SMÁRI GUNNARSSON, 1.9.2013 kl. 16:09
Smári - nei ég er ekki framsóknarmaður en tel þó að Framsókn sé eini flokkurinn sem Sjálfstæðisflokkurinn getur starfað með það að leiðarljósi að stækka kökuna.
Framsókn fékk það fylgi sem flokkurinn fékk vegna þess að flokkurinn lagði fram tillögur um að leysa skulavanda heimilanna - það eru nú bara hvað 102 dagar síðan ríkisstjórnin tók til starfa og eins og bæði BB og SDG hafa sagt var staða ríkissjóðs verri en fyrrv. ríkisstjórn hafi sagt að hún væri þannig að verkefnið er þeim mun erfiðra.
Eins og ég segi fjárlagafrumvarpið verður lagt fram 1 okt, það er hið pólitíska blagg ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum - hún verður ekki að skatta allt í drasl.
Það kemur alltaf upp þessi umræða þar sem fólki sem eiga mikla peninga gegn þeim sem minna mega sín - það er einhfaldlega röng umræða og vart rétt á sér.
Hugmyndaræðin er ekki eins og hjá ríkisstjórn sósíalita að allir hefði það jafn skítt heldur að bæta kjör allra.
Ég endurek engin kosningaloforð hafa verið svikin - bíddu rólegur til 1.okt.
Óðinn Þórisson, 1.9.2013 kl. 17:29
Kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins: "Þjóðin tekur ákvörðun um aðildarviðræður við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu á kjörtímabilinu" stendur allavega völtum fótum. Ummæli þungavigtarmanna reka sig hvert á annars horn.
Og allt stefnir í að skattalækkunartillögur verði að verulegu leyti fjármagnaðar með auknum þjónustugjöldum, sbr. ummæli Kritjáns Þórs Júlíussonar í nýkegu viðtali.
En annars er þetta ekki tímabær umræða því lofa skal mey að morgni, veður að kvöldi.
Jón Kristján Þorvarðarson, 1.9.2013 kl. 18:22
Jæja Óðinn gott er að það kemst á hreint að þú ert ekki framsóknarmaður frekar enn ég!! Og þú segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé eini flokkurinn sem starfað geti með Framsókn með það að leiðarljósi að stækka KÖKUNA, ég hefði viljað trúa því eftir kosningar að svo hefði verið og þá meina ég að stækkunn KÖKUNNAR til ALLRA en ekki einhverra fáa útvaldra!! Enn þú segir að það sé rangt að tala um það að þeir sem eigi nóga peninga eigi ekki rétt á sér gagnvart þeim sem minna meiga sín, ég segi nú bara ef að ekki má rugga bátnum hjá útgerðar hafaríinu þá má nú ekki mikið!!!! Enn vonandi og vonandi allra vegna verður einhver breyting á stjórnsýslunni þann 1. okt n.k. Og svo skulum við óska þess að þessi yfirvofandi inn á skipting eða setning frammaranna verði til "góðs"? Svo bíðum við öll og vonum að úr hræddist í þessum pólítíska heimi fljótlega?? Takk fyrir umræðuna að sinni!!!!
PÁLMAR SMÁRI GUNNARSSON, 1.9.2013 kl. 18:24
Framsóknarmenn verða nú að vanda sig meira heldrur en Sigurður Ingi Jóhannsson sem fer með umhverfismálin þessa dagana...
Það sást berlega í hvaða kjördæmi hann var þegar hann lagði það eindregið til við Landsvirkjun að Bjarnarflag færi í umhverfismat og virtist hann ekki hafa kynnt sé í hvaða farvegi málið var.
Norðlingaveita er í hans kjördæmi og þar tekur hann öðruvísi á málum....
Stefán Stefánsson, 1.9.2013 kl. 18:34
"Norðlingaölduveita" átti það að vera!
Stefán Stefánsson, 1.9.2013 kl. 18:36
Ekki eru vinstri menn kátir núna ! " ..Eg hlakka til að Vigdis setjist i stól ráðherra og láta orð og verk tala .og reyndar þegar þing hefst i haust og breytingar vera kynntar ...þá verður fjaðrafok á vinsti vængnum ,drottinn minn sæll og góður ..og þvi gerir Forsætisráðherra ser vel grein fyrir og sagðist engu kviða i frábæru viðtali á Sprengisandi i morgun ...En eg held að fyrst af öllu hveti eg fólk til að nota gáfur sinar vel og alla standa saman um að virkja krafta sina til góðra hluta en ekki pólitiskra átaka meira .!!.
rhansen, 1.9.2013 kl. 20:51
óðin: les alþíngisíðuna taldi þettað nóg. en góð viðbót hjá þér.
Kristinn Geir Briem, 3.9.2013 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.