Skjaldborg um LSH og grunnþjónustuna

"Annar þeirra sé að halda áfram á þeirri braut sem þjóðin hafi verið á og horfi upp á heilbrigðiskerfið molna hægt en örugglega niður. Hinn sé að taka ákvörðun um þjóðarsátt um að verja heilbrigðiskerfið"

Því miður var það svo að vinstri " velferðarstjórnin " skar heilbrigðiskerfið allt of mikið niður og í raun langt inn fyrir öll sársaukamörk sem maður gæti hugsað sér að ríkisstjórn myndi nokkru sinni gera.

Borgarlegu flokkarnrir verða að sýna nú í verki að þeir ætla að slá skjalborg um LSH og nú verður að hefja nýja sókn í heilbriðgismálum - efla LSH og grunnþjónustuna.


mbl.is Enginn töfrasproti í ráðuneytinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Engin hægri mennska í að dæla í LSH, Óðinn orðinn vinstri maður.

kv

sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 1.9.2013 kl. 17:38

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sleggjan - stór hluti af þeirri starsemi/þjónustu sem fer fram á LSH verður ekki sinnt annarsstaðar.

Það verður að bæta heilsugæsluna, að fólk hafi sinn heimilsækni sem það á að fyrst að leyta til ef eitthvað er að.

Þú veist það að ég er EKKI vinstri - maður.

Óðinn Þórisson, 1.9.2013 kl. 19:28

3 Smámynd: Kristinn Geir Briem

oðinn: ætli það hafi ekki birjað ögn fyr man eftir á biðstofu á lanbsspítalanum 2006 þar sem súkraliði var að biðja um að fá tæki lánað því tækið á sini deild væri bilað og mintust á að öll tækin væru að hrinja svo ekki kenna vistrimönum um það eiga allir flokkar sök á stoðu spítalans og flatur niðurskurður er eingum til góða menn verða að forgangraða hjá ríkinu ekki bara að tala um það og gera það svo ekki.

vinstri flokkarnir urðu að skera niður í heilbrygðislerfinu hjá því varð ekki komist svo er spurníngin hvort það var á réttum stöðum að eiða svona háum upphæðum í hönnun spítala einsog raun var á skil ég ekki

gunlaugur þór var neð rétta hugmindafræði þegar hann reindi að forgangsraða í kerfinu meða hann var heilbrigðisráðherra sem hann fékk ekki að klára við gétum deilt um stefnuna hjá honum en hugmynafræðin var rétt

Kristinn Geir Briem, 1.9.2013 kl. 20:16

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

verður ekki sinn annarstaðar?

einkaframtakið getur tekið að sér alla þessa þjónustu.

ertu alveg örugglega í réttum flokki?

  Viltu ekki skrá þig í Samfylkinguna?

Sleggjan og Hvellurinn, 1.9.2013 kl. 22:09

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - rétt þetta vandamál er lengra en 4 ára - það má segja að á 2007 árunum hafi LSH gleymst og þar ber x-d vissulega sína ábyrð.

Það var svo vond ákvörðun þegar fyrrv. heilbriðgisráðherra hækkaði laun 1 starfsmanns LSH um 500 þús á mán - ekki mikil jafnarmensska í því og eyðilaggði sú ákvörðun meira en menn gruna í samstöðu starfsfólks sem hafði lagt gríðarlega mikið á sig en varð mjög ósátt yfir þessari ákvöðun sem var reyndar tekin til baka en skaðinn var skeður.

Fyrrv. ríkisstjórn gekk einfaldlega of langt um það er vart deilt.

Við skulum sjá hvort KÞJ geti gert eitthvað nýtt.

Óðinn Þórisson, 2.9.2013 kl. 07:21

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - þó svo að ég styðji öflugan LSH og stekra heilsugæslu merkir ekki að ég sé að fara að skrá mig í Samfylkinguna - ég er ekki sósíaisti.

Orkuhúsið, Læknastofunarar í Mjödd - alt einkarekið hafa verið að gera mjög góða hluti en það sem þarf að gera er að reyna að fá lækna sem eru starfandi erlendis til að snúa heim - til þess vantar ákveðinn hvata.

Óðinn Þórisson, 2.9.2013 kl. 07:24

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þú segir

" stór hluti af þeirri starsemi/þjónustu sem fer fram á LSH verður ekki sinnt annarsstaðar."

þetta er eitthvað sem vinstri maður mundi segja

Sleggjan og Hvellurinn, 2.9.2013 kl. 10:38

8 Smámynd: Kristinn Geir Briem

það er min skoðun að seinasta stjórn hafi ekki skorið niður á réttum stöðum en hafði ekki val um hversu mikið var skorið en já við skulum sjá til hvað k.þ.j. gerir. hef trú á honum en það verður eflaust skotið vel á hann úr öllum áttum bæði frá vinstri og hægri mönum

Kristinn Geir Briem, 2.9.2013 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 899006

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband