5.9.2013 | 07:12
Flugvöllurinn er atvinnumál, öryggismál og samgöngumál
Það yrði mjög sorglegt ef það yrði niðurstaðan að lítill þröngsýnn hópur 101 íbúa í Reýkjavík myndi fá að komast upp með að kúga alla landsmenn með því að Reykjavíkurflugvöllur yrði færður úr Vatnsmýrinn.
Ekkert annað en lokað prófkjör flokksbundinna Sjálfstæðismanna kemur til greyna í Reykjavík.
Flugvöllurin hefur verið þarna síðan 1919 og verður þar áfram.
Sjálfhætt ef flugbrautin lokast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:19 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Atvinnumal og öryggismal, thessvegna a ad byggja a nastu 20-30 arumnyjan Reykjavikurflugvöll a landfyllingum. Thad er hin retta lausn a deilunni.
Haukur Brynjólfsson, 5.9.2013 kl. 09:14
Haukur - 2016 er út úr kortinu og engar breytingar eiga að vera á þessu svæði næstu rétt 20 - 30 árin en höfum í huga að margt getur/mun breytast á næstu árum/áratugum.
Óðinn Þórisson, 5.9.2013 kl. 17:18
Það eru fjölmargir flugvellir innan borgarmarka og í miðju borga álíka og brautirnar í Skerjafyrðinum. Andstæðingar brautanna tala alltaf um þær eins og alþjóðaflugvöll með öllu tilheyrandi. Það var algjör friður um völlinn þar sem hann er, þar til R listnn fór að borga sínu fólki til að kaupa gömul hús, gera upp og flytja í Skerjafjörðinn. þá upphófst gráturinn um flugvöllinn burt, og þéttingu byggðar.
K.H.S., 6.9.2013 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.