Flugvöllurinn er atvinnumál, öryggismál og samgöngumál

Það yrði mjög sorglegt ef það yrði niðurstaðan að lítill þröngsýnn hópur 101 íbúa í Reýkjavík myndi fá að komast upp með að kúga alla landsmenn með því að Reykjavíkurflugvöllur yrði færður úr Vatnsmýrinn.

Ekkert annað en lokað prófkjör flokksbundinna Sjálfstæðismanna kemur til greyna í Reykjavík.

Flugvöllurin hefur verið þarna síðan 1919 og verður þar áfram.


mbl.is Sjálfhætt ef flugbrautin lokast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Brynjólfsson

Atvinnumal og öryggismal, thessvegna a ad byggja a nastu 20-30 arumnyjan Reykjavikurflugvöll a landfyllingum. Thad er hin retta lausn a deilunni.

Haukur Brynjólfsson, 5.9.2013 kl. 09:14

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Haukur - 2016 er út úr kortinu og engar breytingar eiga að vera á þessu svæði næstu rétt 20 - 30 árin en höfum í huga að margt getur/mun breytast á næstu árum/áratugum.

Óðinn Þórisson, 5.9.2013 kl. 17:18

3 Smámynd: K.H.S.

Það eru fjölmargir flugvellir innan borgarmarka og í miðju borga álíka og brautirnar í Skerjafyrðinum. Andstæðingar brautanna tala alltaf um þær eins og alþjóðaflugvöll með öllu tilheyrandi. Það var algjör friður um völlinn þar sem hann er, þar til R listnn fór að borga sínu fólki til að kaupa gömul hús, gera upp og flytja í Skerjafjörðinn. þá upphófst gráturinn um flugvöllinn burt, og þéttingu byggðar.

K.H.S., 6.9.2013 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband