Framsókn ber ábyrð á afhroði Samfylkingarinnar

Eitthvert veruleikafyrrtasta viðtal sem tekið hefur verið við stjórnmálamann var viðtal Sigurjóns M. við Árna Pál á Sprengisandi í gær þar sem hann taldi að Framsókn bæri ábyrð á afhroði Samfylkingarinnar.

Það er alveg ljóst að Samfylkingin á ekkert erindi í ríkisstjórn næstu árin.


mbl.is Þing kemur saman á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð

Samfylkingin ber 100% ábyrgð á eigin afhroði enda bulluðu þeir og röfluðu um ekki neitt annað en ESB fyrir kosningar. Sem segir okkur að hugmyndafræðilega séð þá er þessi flokkur gjaldþrota.

Davíð, 9.9.2013 kl. 13:12

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Davíð Örn - það er mjög sérstakt að ÁPÁ komi ekki hreint fram og viðurkenni að flokkurin hans sé í alvarlegum vanda og hann sjálffur m.a beri ábyrð á því.

Að tapa 11 þingsætum myndi kalla á róttækt uppgjör í flestum stjórnmálaflokkum en ekki í Samfylkngunni þar sem afneitunin er alger.

Óðinn Þórisson, 9.9.2013 kl. 14:06

3 Smámynd: rhansen

Þetta er bara nákvæmlega eftir uppskrift Samfylkingarinnar sem aldei hefur borið ábyrgð á sjálfri ser og reynt að kenna öðrum um öll þeirra mistök ....það er ótrúlegt að nokkur skuli enn taka mark á ÁPÁ   ..

rhansen, 9.9.2013 kl. 15:47

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þetta sýnir að Árni Páll er enginn foringi og það er auðvitað það sem Sigurjón hefði átt að spurja Árna Pál, hvort hann væri einhver maður að stjórna stjórnmálaflokki eftir svona gífurlega rasskellingu sem Sammfylkingin fékk frá kjósendum kosningardaginn 27. apríl.

Og Sigurjón átti að spurja Árna Pál hvort að maður sem hefur einhverja sómatilfinningu mundi segja af sér formanns og þingmannsstöðu eftir svona opinberan rasskell.

En Sigurjón er komakrati og hefði ekki getað spurt svona áríðandi spurninga.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 9.9.2013 kl. 17:23

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - það er nákvæmlega málið með Samfylkinguna það er alltaf einhverjum öðrum að kenna.

Það er spurin hvort Samfylkngin eigi ekki að ganga til liðs við Bjarta Framtíð.

Óðinn Þórisson, 10.9.2013 kl. 19:37

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - SME þorir einfaldlega ekki að spyrja vinstra - liðið erfiðra spurninga.

Sagði ekki Jón Baldvin á sínum tíma að skiptjósti ( formaður ) sem fiskaði ekki ætti að segja af sér.

Magnús Orri væri mun betri fyrir flokkinn.

Óðinn Þórisson, 10.9.2013 kl. 19:41

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Magnús greyið Orri, mér hefur alltaf fundist hann vera eins og unglingsstrákur í fullorðinslíkama, en hann vill gera vel.

Vandamálið með Magnús Orra er að hann er leiðitamur og gengur alveg í takt við forustuna þess vegna á hann erfit að vera með sjálfstæðar hugsanir.

En ef ég man rétt þá náði Magnús Orri ekki kjöri og er kanski bara varaþingmaður? Ég man það ekki fyrir vizt.

En ég er viss um að Magnús Orri yrði betri formaður en Árni Páll ESB bulla, það er sama hvað Árni Páll talar um, hann þarf alltaf að bæta ESB inn í málið og allt fer til helvítis nema Ísland gangi í ESB. Afskaplega þreitandi og leiðinlegur maður hann Árni Páll.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 10.9.2013 kl. 20:01

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - ef/þegar ÁPÁ segir af sér þingmennsku er Magnús næti maður inn, var í 3 sæti í sv - kjördæmi.
Magnús er nú mjög ástfanginn af esb eins og allt Samfylkingarfólk.

En vandinn með ÁPÁ er að hann nýtur mjög lítils stuðnings elíturnnar í flokknum.

Óðinn Þórisson, 11.9.2013 kl. 07:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband