16.9.2013 | 18:16
88 % Sjálfstæðismanna styðja flugvöllinn
Langstærsta málið fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2014 verður flugvallarmálið og framboðslisti Sjálfstæðisflokksins verður að endurspegla það að 88 % flokksmanna vilja að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni.
Flugvöllurinn er öryggismál, atvinnumál og samgöngumál og þeir frambjóðendur flokksins sem skylja það ekki hafa ekkert erindi í borgarstjórn fyrir flokkinn.
71,8% vilja flugvöllinn í Vatnsmýrinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, þetta vekur hjá manni þá spurningu fyrir hverja telja núverandi borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins að þeir sitji í borgarstjórn?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 16.9.2013 kl. 20:50
Kristján - þeir endurspegla ekki stefnu flokksins eða vilja mikils meirihluta flokksmanna varðandi flugvöllinn.
Veit hreinlega ekki fyrir hvern núverandi borgarfulltrúar sitja í borgarstjórn fyrir - kannski fyrir DBE óvin flugvallarins nr.1 - þau eru alveg út á túni.
Óðinn Þórisson, 16.9.2013 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.