ForgangsRöðun

Náttúruminjasafn, hús íslenskra fræða, laun til listamann o.s.frv. eru einfaldlega ekki forgangsmál næstu árin.
Ég verð fyrir gríðarlegum vonbrygðum með ríkisstjórinna ef þessi mál verða einhverstaðar ofarlega á blaði um forgangsmál.
Það vita allir hvaða mál verður að leggja áherslu á næstu árin - svo má kannski fara að hugsa um einhver gælumál/verkefni.
mbl.is Sýni djörfung við uppbyggingu safnsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Sammála.Það þarf að sína þá djörfung að standa gegn þessum þrystihópum og láta almenning í forgang.

Jósef Smári Ásmundsson, 17.9.2013 kl. 03:29

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - rétt forgangsröðun krefst djörfungar og rétt málefni almennings eiga að vera nr.1.

Óðinn Þórisson, 17.9.2013 kl. 07:08

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég tek undir þetta og væri þess vegna tilbúinn að styrkja þá hugmynd að loka Hörpunni í ókomin tíma eins að stoppa vaðlaheiðagöng. Heilbrigðismálin eiga að vera forgangsmál. Menntamál þurfa smá aðhaldssemi og skinsemi og ekki að ausa lánum til menntunar sem skilar sér ekki og er ekkert nema byrgir á lántakendur síðar í lífinu.

Valdimar Samúelsson, 17.9.2013 kl. 09:28

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Valdimar - það á að skoða allt - ef ekki er hægt að reka Hörpu án stórfelldra aðkomu ríkis&borgar þá er erfitt að réttlæta að halda starfsemi þar áfram.

Fjárlög næstu ária verða að snúast um endurreisn LSH og svo verða að koma til auknir fjámunir til Lögreglunnar.

Óðinn Þórisson, 17.9.2013 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 298
  • Sl. sólarhring: 298
  • Sl. viku: 918
  • Frá upphafi: 882576

Annað

  • Innlit í dag: 192
  • Innlit sl. viku: 624
  • Gestir í dag: 173
  • IP-tölur í dag: 171

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband