17.9.2013 | 16:31
NEI - fólkið
Það er mjög áhugavert að sjá hvaða fólk var á NEI takkanum í þessu máli en kom það kannski einhverjum á óvart að nákvæmlega þetta fólk var á NEI - takkanum - held ekki.
Hversvegna var það á NEI - takkanum ?
Hversvegna var það á NEI - takkanum ?
![]() |
Hagstofufrumvarpið samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 899431
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki var það á NEI-takkanum þegar átti að fara eins að á síðasta kjörtímabili til að fá út rauntölur úr sjávarútvegsfyrirtækjunum og geta byggt á þeim útlestri (nú ný-breytt) veiðigjöld.
Óskar Guðmundsson, 17.9.2013 kl. 16:39
Þetta eru bara pólitískir tækifærisinnar.
Enda er held ég að fólk sé búið að sjá það þar sem að fylgið hjá þessu fólki er í klósettinu.
Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráð) 17.9.2013 kl. 17:38
Sem betur fer er til fólk sem við segja nei við of sterku og hnýsnu ríkisvaldi.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 17.9.2013 kl. 18:04
H.T, hvað heldur þú að það sé sem að þessir vinstrimenna vilja oftast gera? Er það ekki að reyna að komast yfir eins miklar fjárhagsupplýsingar og þeir geta til þess að geta skattlagt meira???
EINA ástæðan fyrir því af hverju þeir setja sig á móti þessu er pólitík. Þeim væri ALVEG sama ef að þeir væru enn í stjórn.
Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráð) 17.9.2013 kl. 18:20
Mér er nokk sama hvað vinstri menn gera eða gera ekki. Ég er bara að hugsa um hvað ríkisvaldið í dag er að teygjja sig lengra og lengra inn í einkalíf fólks.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 17.9.2013 kl. 18:44
Óskar G - vinstri - menn vildu nota veiðigjöld til að skatta útgerðina í drasl.
Óðinn Þórisson, 17.9.2013 kl. 19:27
Sveinn - það eru flokkar þarna sem stunda hentipólitík - þetta hentaði þeim í þetta skiptið.
Óðinn Þórisson, 17.9.2013 kl. 19:28
H.T Bjarnason - það virðist vera að þetta fólk æti að vera á móti til að vera á móti - því miður.
Óðinn Þórisson, 17.9.2013 kl. 19:30
Mér finnst áhugavert að sjá hverjir sögðu já. Hafa menn engu lært af Atlas Shrugged?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 17.9.2013 kl. 19:35
Það hverjir sögðu JÁ og NEI kemur nákvæmlega ekkert á óvart þeim sem hafa fylgst með málinu.
Stjórn vs. stjórnarandstaða. Það er nákvæmlega ekkert nýtt við það mynstur.
Hinsvegar er aðalfréttin: hjáseta allra þingmanna Samfylkingarinnar, nema eins þeirra.
Ég ætla þó ekki að reyna að bjóða fram neina skýringu á því mynstri.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.9.2013 kl. 19:45
Bara hlutverkaskipti, Óðinn. Þínir menn voru búnir að vera á nei takkanum í fjögur ár.
Þórir Kjartansson, 17.9.2013 kl. 22:43
H.T Bjarnason - það er verið að reyna að leysa skuldavanda heimilanna og þessi aðgerð er nauðsynleg til þess.
Óðinn Þórisson, 18.9.2013 kl. 07:15
Guðmundur - erfitt að átta sig hversvegna Valgerður segir NEI - þar sem SF hefur sagst ekki ætla að standa í vegi fyrir að brýn mál sem snúa að heiimilunum fari í gegn. Þannig að Valgerður er að brjóta það - það liggur alveg fyrir.
Óðinn Þórisson, 18.9.2013 kl. 07:19
Þórir - þarna er t.d nýr flokkur Björt Framtíð sem sagðist ætla að vinna öðruvísi en er strax dottinn í gamla farið sem hefbundinn stjórnaranstöðuflokkur - sérsakt - þar fór sérstaða Bjartar framtíðar - því mður.
Óðinn Þórisson, 18.9.2013 kl. 07:20
Sem sagt tilgangurinn helgar meðalið. En sem betur fer hafna ég svona sósíalistaþrugl.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 18.9.2013 kl. 11:03
Veit fólk ekki, að nú þegar hafa gögn frá ýmsum embættum fengið að flækjast fyrir augum þingmanna síðustu ríkisstjórnar, sem ekki ættu undir nokkrum kringumstæðum að sjást nema með leyfi viðkomandi persónu.
Hvað með vinnubrögð landlæknis t.d. Er einhver til í að ræða persónuvernd síðustu fjögurra ára? Það yrðu upplýsandi umræður. Eitthvað fyrir persónuvernd?
Bankaleynd gagnast til dæmis einungis bankaræningjum.
Hver vill verja bankaleynd? Ekki ég.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.9.2013 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.