18.9.2013 | 07:14
Falla Bjarni og Sigmundur á Prófinu ?
Það verður mjög áhugavert að sjá forgangsröðunina hjá ríkisstjórn borgarlegu flokkana.
Þeir hljóta að leggja áherslu á grunnstoðir samfélagsins LSH, Lögregluna og Menntakerfið.
Það er búið að fjársvelta LSH nógu lengu og skera niður og langt inn fyrir öll sársaukamörk og þessi fjárlög verða því að vera algjör kúvending frá fjárlögum síðustu 4 ára.
700 milljónir til listamanna er það eitthvað grín - ef listin dugir ekki fyrri þeirra framfærslu eiga þeir einfaldlefga að fá sér vinnu. - ég segi NEI við ríkislistamönnum.
Mikill kostnaðarmunur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara á NEI takkanum Óðinn.Annars sammála þér í þessu.Styrkir til einstakra efnilegra listamanna sem hugsanlega eiga eftir að gera það gott eru ásættanlegir og eðlilegir en að borga laun fyrir fólk sem getur ekki"selt sig"á ekki að líðast.Nú þarf að forgangsraða.
Jósef Smári Ásmundsson, 18.9.2013 kl. 08:50
Jósef - rétt nú þarf að forgangsraða og forgangsraða í þágu grunnstoða samfélagsins ekki til lélegra listamanna.
Óðinn Þórisson, 18.9.2013 kl. 16:34
Sammála ykkur svo hjatanlega herrar minir !
rhansen, 18.9.2013 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.