Stétt með Stétt

Sjálfstæðisflokkurinn er, hefur og verður alltaf flokka allra stétta og flokkur þar sem einstaklingurinn er metinn - ekki hvort hann sé karl eða kona eða annað.

Sammálla Bjarna að það sé óþolandi að fólki sé mismunað á grundveilli kyns og þessu mun ríkisstjórn borgarlegu flokkana breyta.
mbl.is Kynbundinn launamunur „óþolandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Samt hefur nú kynbudinn launamunur alltaf þrifist best í kringum og í skjóli Sjálfstæðisflokksins.

Vemmilegt og eitthvað svo fyrisjáanlega klunnalegt við það þegar Sjallar þykjast eitthvað annað en þeir í raun og veru eru.

Þessi uppdiktaða hneykslun Bjarna er álíka hallærisleg og yfirskriftin á pistili síðuhafa " stétt með stétt "

Nokkuð sem hver meðalgreindur maður sér hrópandi öfugmæli og háðung í.

hilmar jónsson, 18.9.2013 kl. 16:48

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hilmar - hugmyndaræði flokksins er að stækka kökuna þannig að allir hafi það betur en ekki að allir hafi það jafn skítt eins og var í tíð vinstri - stjórnarinnar.
Bjarni hefur alltaf talað fyrir því að hækka laun allra og til þess að svo verði þarf að auka verðmætasköpun.
Það verða aldrei allir jafnir og það á ekki að vera svoleiðis en fólk í svipaðri stöðu og með svipaða ábyrð á að fá sömu laun.
Það gæir ákveðinnar öfundsýki hjá vinstri - mönnum í garð þeirra sem hafa há laun/eiga eignir og reynt að telja fólki trú um það sé rangt.

Stöndum saman um að bæta kjör allra.

Stétt með sétt það er Sjálfstæðislokkurinn.

Óðinn Þórisson, 18.9.2013 kl. 17:23

3 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Það er sorglegt að lessa þessar villandi fréttir sem hafa komið á árinu af hinum ýmyndaða launamun kynjana útfrá einstaklingum í sömu stöðu (Hér á ég við menntun, starfsaldur og allt það sem þarf til að bera saman laun fyrir fólk).

Hvet fólk til að skoða eftirfarandi myndbönd.

https://www.youtube.com/playlist?list=PLj28KgALeY0nRVx5NfedlujY4Ufo68P3V&feature=view_all

Halldór Björgvin Jóhannsson, 18.9.2013 kl. 17:39

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Halldór - " Forréttindafemínistar " er öfgahópur fólks sem verður að taka allt sem kemur frá þeim hópi með miklum fyrirvara.
" Illir karlar " er orð sem hefur oft heyrst frá þessum öfgahópi.

Konur hafa jafn mikla möguleika að ná jafn langt og karlar með sömu menntun og hæfileika en hægri - konur vilja engin forréttindi - þær vilja vera metnar á eigin verðleikum.

Óðinn Þórisson, 18.9.2013 kl. 18:11

5 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson


Konur hafa jafn mikla möguleika að ná jafn langt og karlar með sömu menntun og hæfileika en hægri - konur vilja engin forréttindi - þær vilja vera metnar á eigin verðleikum
.

Það er nú einmitt málið, þetta er eitthvað sem virðist snúast fyrir svo mörgum.

Og ekki hjálpar það neinum þegar hinar ýmsu stofnanir koma fram með fréttir að það sé 20% launamunur á kynjunum þar sem það er hreinlega ekki rétt.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 18.9.2013 kl. 22:11

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Halldór - sumar konur þ.e vinstri konur vilja að konur séu valdar vegna þess að þær séu konur en ekki út frá verðleikum.
Þær vilja nota handafl frekjunnar til að ná fram einhverju jafnrétti milli kynjanna sem byggist í raun ekki á verðleikum.

Óðinn Þórisson, 19.9.2013 kl. 07:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband