21.9.2013 | 10:50
Þjóðin vill EKKI ganga í ESB
Aðildarumsókn íslands að esb verður formlega dregin til baka nú í haust enda var allri vinnu við umsóknina hætt innan utanríkisráðuneytið þegar ný ríkisstjórn tók við.
Eftir 4 ár þá verða alþingskosningar og þá er það nýs meirihuta á alþingi að sækja aftur um aðild að evrópusambandinu.
Það var farið af stað í þessar viðræður án þess að spyrja þjóðina og þvi er komið fordæmi að ekki þarf að spyrja þjóiðina hvort haldið skuli áfram.
Íslendingar aldrei viljað í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
væri ekki réttara að spyrja þjóðina fyrst - þetta er bara órökstud fullyrðing
Rafn Guðmundsson, 21.9.2013 kl. 13:05
Rafn - allar sk.kannair hafa sýnt að þjóðin vill ekki ganga í esb.
hvort einhverjir vilja klára aðildarferlið er fullkomið aukaatrið - það er bara aðild í boði.
Hversvegna var SF 3 sinnum á síðastsa kjörtímabili á NEI - takkanum um að þjóðin kæmi að málinu ?
Óðinn Þórisson, 21.9.2013 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.