24.9.2013 | 22:21
Glæsilegt
Það er krefjandi verkefni sem blasir við ríkisstjón borgarlegu flokkana að taka til og breyta verkum eftir 4 ára vinstri - stjórn.
Ég fagna þessari ákvörðun umhverfisráðherra líkt og breytingu á griðarsvæði hvala.
Nú verða gerð ný náttúruverndarlög og þau unnin í samráði og sátt við alla aðila.
![]() |
Lög um náttúruvernd afturkölluð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 898974
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fagna með þer Óðinn .
rhansen, 24.9.2013 kl. 22:36
Af hverju ?
Jón Ingi Cæsarsson, 24.9.2013 kl. 22:57
rhansen - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 25.9.2013 kl. 07:02
Jón Ingi - svona gerist þegar ráðherrar haga sér eins og Svandís gerði.
Rammaáætlun ykkar vinstri manna verður líka breytt.
Óðinn Þórisson, 25.9.2013 kl. 07:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.