26.9.2013 | 17:27
Hrauna"vina"liðið fari af svæðinu
"Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að umhverfismatið sé gilt vegna núverandi framkvæmdar,
" að framkvæmdaleyfi sé einnig í gildi og hafi úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vísað frá kæru vegna þess "
Þannig að það virðist blasa við að þetta " hrauna"vina"lið " verður einfaldlega að fara af svæðinu og hætta að koma í veg fyrir framkvæmdir ef ekki þá treysti ég lögreglunni.
Verða ekki sendar út sektir á þetta lið ?
Of mikið um rangfærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil ekki þessa linkind gagnvart þessum Hraunavinum. Innanríkisráðherra á að senda lögreglu á pakkið sem á að keyra þeim beinustu leið á Hraunið, þar geta þau verið sannir Hrauna-vinir!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 17:32
Rafn - það virðist liggja fyrir að þetta fólk er að tefja ( sem kostar væntallega mikla peninga ) löglegar framkvæmdir - ef svo er þá á lögreglan að bregast við samkvæmt því.
Hver er réttur verktakans og þá hugsanlega að sækja skaðabætur ?
Óðinn Þórisson, 26.9.2013 kl. 18:04
Sendum þeim bara reikninginn fyrir töfunum.
Hörður Einarsson, 27.9.2013 kl. 00:10
Hörður - þessar framkvæmdir eru fullkomlega löglegar og því hlítur einhver ábyrgð að vera hjá þeim sem tefja þær.
Óðinn Þórisson, 27.9.2013 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.