28.9.2013 | 10:06
Mikil Vonbrygði að missa Jórunni
Það er mikill missir fyrir SJálfstæðisflokkkinn að Jórunn taki ekki sæti Gísla Marteins í borgarstjórn enda Jórunn mjög hæfur einstaklingur.
Ég vil nota þetta tækifæri og þakka henni öll hennar góðu störf fyrir flokkinn.&borginu.
![]() |
Jórunn dregur sig í hlé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898994
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó Jórunn sé nákominn ættingi og ég þessvegna örlítið hlutdrægur þá held ég að sú staðreynd að hún hefur látið verkin tala en ekki staðið í einhverri auglýsingarmennsku hafi skemmt fyrir henni í pólitísku starfi Sjálfstæðisflokksins.
Jósef Smári Ásmundsson, 28.9.2013 kl. 10:24
Jósef - það er mín skoðun að þetta kjörtímabil hafi ekki verið gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík þar sem hann hefur verið klofinn um stórt mál eins og flugvöllinn.
Geir Sveins, hættur, Hanna Birna hætt, Gísli Marteinn að hætta og nú vill Jórunn ekki taka sæti í borgarstjórn.
Óðinn Þórisson, 28.9.2013 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.