Einróma Stuðingur við Álver í Helguvík

"Ríkisstjórnin hefur vanvirt bæði rammaáætlun og náttúruverndarlög"

Það var alveg klárt mál að ef atvinnuflokkarnir kæmust til valda þá myndu þeir breyta rammaátætun vinstri - stjórnarinnar og náttúrarÓlögum Svandísar.

Það var mjög jákvæð frétt í dag um einróma stuðning ríkisstjórnarinnar við Álver í Helguvík.


mbl.is Harma afstöðu stjórnvalda til umhverfismála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Enda er  stuðningur við Rikisstjórnina aftur að aukast ,  fólk er að byrja átta sig að það verður kanski búandi á Islandi áfram !!

rhansen, 30.9.2013 kl. 19:57

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

"Einróma stuðningur við álver í Helguvík" þýðir það sama og "einróma stuðningur við að eira engu varðandi virkjanir, allt frá Reykjanestá austur í Skaftafellssýslur.

Lágmarks álver í Helguvík, 360 þúsund tonna framleiðsla á ári að sögn talsmanna Century Alumininum, kallar á allt að 700 megavött. Gervöll restin af Þjórsá dugar aðeins fyrir helmingnum af því. Væntanlega verður ríkisstjórnin þá "einróma" um að breyta rammaáætlun eftir þörfum og taka þauð svæði, sem áttu að fara í verndarflokk, inn í virkjunarflokk.

Ómar Ragnarsson, 30.9.2013 kl. 20:29

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - ríkisstjórnarflokkarnir eru að fara gera það sem þeir lofuðu að gera koma hjólum atvinnulífins aftur af stað og koma til móst við skuldsett heimili.

Óðinn Þórisson, 30.9.2013 kl. 22:30

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ómar - hafðu í huga að stjórnarflokkarnir sttuddu EKKI rammaáætlun þinnar ríkisstjórnar og því EKKI að neinu leyti budnir af ykkar rammaáætlun.

Í suðurkjördæmi fengu stjórnarflokkkanir 8 af 10 þingsætum -  það þarf innspítingu í atvinnulífið á reykjensi og REÁ talaði skýrt fyrir kosngar að hún myndi beyta sér af fullum krafti fyrir sína kjósendur varðandi Helguvík.

Þú kannski vilt setja Ísland í BIÐFLOKK.

Óðinn Þórisson, 30.9.2013 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband