5.10.2013 | 09:58
Akureyringar vilja Flugvöllinn Áfram í Vatnsmýrinni
Það má segja það sé einróma afstaða allra Akureyringa að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni og að það sé ekki valkostur að leggja hann niður.
Hanna Brina verður að koma sér út úr borgarfulltrúaHlutverkinu og átta sig á þvi að hún er innanríkisráðherra og fulltrúi allra landsmanna.
Hvít jörð á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Óðinn ...hun er ótrúlega föst i Borgarpólitikinni konan !
rhansen, 5.10.2013 kl. 11:35
rhansen - þetta virðist ætla að verða henni mjög erfitt að skipta um hlutverk - vonandi gætir hún hagsmuna allra landsmanna en ekki bara 101 í samningaviðræðum við DBE.
Óðinn Þórisson, 5.10.2013 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.