6.10.2013 | 13:11
Mistök í Fjárlögum
Að mínu mati gengur þetta fjárlagafrumvarp ekki nógu langt í þá átt sem ég hefði talið vera eðlilega þegar kæmi að kúvendingu frá fjárlögum vinstri - stjórnar.
Rúv er sérkapituli út af fyrir sig og er eitthvað sem fáir sjálfstæðismenn áttu von á og geri ég ráð fyrir þvi að Illugi þurfi að svara fyrir það rugl á næsta landsfundi flokksins.
Að sóvét-væða heilbrigðiskerfið í stað þess að auka möguleika einkaaðila að koma að rekstri í heilbriðgiskerfinu er slegin skjaldborg um ónýtt sovét-kerfi.
Kyrrstöðuframtíð í fjárlagafrumvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:13 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.