ÞjóðarStolt ríkt í nýrri Ríkisstjórn

íslandÞjóðernisStolt hefur, er og verður alltaf mjög ríkt í íslendingum sem vilja að ísland verði áfram sjálfstæð og fullvalda þjóð.

Ný ríkisstjórn er byggð fyrst og síðast á íslenskum gildum og hugsjónum.

Ný ríkisstjórn er full af þjóðarstolti og tilbúin til að vinna íslandi til heilla.


mbl.is „Ísland rís upp úr öskustó hrunsins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Óðinn; jafnan !

Fremur ógeðfellt; þetta viðhorf - með OFURríkið og OFURþjóðina, Óðinn minn.

Ég skal viðurkenna; að ég var haldinn þessarri dapurlegu blindu, þar til fyrir nokkrum árum, að augu mín lukust upp, ekki hvað sízt fyrir einstrengingshátt hinna íslenzku ESB sinna, sem töldu / og telja veröldina einungis, til um 8% Jarðarbúa (ESB)löndin, það er að segja.

Endilega; vaknaðu upp Óðinn minn - og gerðu þér ljóst, að Íslendingar, þorri þeirra, eru einungis hluti, hins ört hrörnandi Hvíta kynstofns aukinheldur, síðuhafi góður.

''Sjálfstæðið'' og ''fullveldið''; eru aftur á móti, í krumlum vina þinna í flokknum, ásamt Sigmundar klíkunni, og hluta vinstri aflanna einnig, sýnist mér, ágæti drengur.

Bíðum þess; og vonum - að Kanadamenn og Rússar taki sig saman um, að bjarga því sem bjargað verður, á þessu volaða landi.

Gæti ekki orðið; verra hlutskipti, héðan af.

Með beztu kveðjum; sem oftar - og fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 6.10.2013 kl. 22:20

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Minnimáttakennend og elítudýrkun er okkar vandamál! Minnimáttakenndin fells í smæð okkar þar sem við reynum að sýnast mun stærri en við erum í raun það er 3 milljónir í það minnsta en ekki 330 þúsund hræður! Hér var byggt tónlista og ráðstefnuhús ekki það minnsta heldur stærsta í Evropu, í Danmörku vilidi auðkífingur gefa slíkt hús en danska ríkið treysti sér ekki til að reka það! Nú er verið að byggja eitt flottasta fangelsi í víðri veröld á Hóminum handa hverjum þegar flestir samlandar okkar eru flúnir eða búnir að taka líf sitt vegna ömulegar forgangsröðunar stjórnvalda! Guð minn góður Óðinn láttu af flokksræðisdýrkun þinni og komdu niður á móður jörð svo við getum talað saman.

Sigurður Haraldsson, 7.10.2013 kl. 09:39

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar Helgi - kannski of mikið en við erum jú mjög stolt þjóð.

Rétt heimurinn er ein fjölskylda og við erum hluti ef þeirri fjölskyldu og verður eiga að góð samskipti við sem felsta ef hægt er.

Við skulum vona að Rúsar þurfi ekki að bjarga neinu hér ( ekki mjög hrifinn af Pútín ) en Kanadamenn eru hér velkomnir.

Óðinn Þórisson, 7.10.2013 kl. 15:44

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - við erum þjóð með stórt hjarta og teljum okkur vera ansi flott.

Ég hef gagnrýnt x-d varðandi tvennt undanfarið, annarsvegar að halda ekki þj.atkvæðagreilsu um framhald esb og dekur flokksins við rúv.

Þannig að ég tel mig ekki vera með neina flokksræðisdýrkun og við getum vel átt góða rökræðu um mál.

Óðinn Þórisson, 7.10.2013 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband