17.10.2013 | 23:11
Selja hlut í Landsvirkjun til LýfeyrisSjóða
Það ætti að geta náðst breið sátt milli stjórnarflokkana að fara þessa leið enda myndi þetta grynnka á skuldum ríkissjóðs.
Allt sem þarf er vilji ríkisstjórnarflokkana til að gera þetta.
Eigendastefna Landsvirkjunar verði mótuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nei - er þetta ekki gullhænan okkar. það má aftur á móti selja mér landsvirkjun
Rafn Guðmundsson, 17.10.2013 kl. 23:33
Ég er gjörsamlega á móti þessari hugmynd Óðinn.Lífeyrissjóðina ætti hins vegar að leggja niður og sameina lífeyriskerfið almannatryggingarkerfinu.Það er allt of mikill aukakostnaður sem fylgir því að hafa þessi tvö kerfi hlið við hlið og rýrir ellilífeyrinn.Hvað sölu á landsvirkjun varðar set ég spurningarmerki við það.Tel t.d ekki skynsamlegt að selja orkuna til útlanda með sæstreng þó hagfræðingarnir telji það hagkvæmt.Tímarnir munu örugglega breytast á næstu árum hvað þetta varðar og miklu skynsamlegra að nýta alla orkuna innanlands og spara innflutninginn.
Jósef Smári Ásmundsson, 18.10.2013 kl. 07:33
Eitt í viðbót.Þú talar um að grynnka á skuldum ríkissjóðs.Að mínu viti er ekkert verið að gera það með þessu.Það er bara verið að skipta um vasann.Ríkissjóður er ekkert annað en sjóður landsmanna.
Jósef Smári Ásmundsson, 18.10.2013 kl. 07:36
Ef þú selur Landsvirkjun, þá verður þú að greiða kaupverðið sjálfur.
Það eru fastir samningar um raforkusölu til stórfyrirtækja og þar ræður heimsmarkaðsverð í nýjum samningum.
Kaupandinn getur aðeins hækkað til heimila og íslenskra fyrirtækja, til að láta þau greiða fyrirtækið niður.
Rafbílar
Jónas Gunnlaugsson | 16. mars 2012
Ég er ekki viss um hvað ég má setja frá öðrum í svona birtingu? Piltar, þið eigið að styðja Landsvirkjun, við eigum að eiga orkulindirnar sjálfir. Ef ég man rétt, þarf aðeins tiltölulega litla virkjun fyrir allann bílaflotan. Lesið greinina í
Fjármál OR
Jónas Gunnlaugsson | 16. mars 2012
Látum ekki heimskuna taka af okkur öll völd. Það er óþægilegt að skrifa um fjármál OR og vita ekki hvert er vandamálið. Ef vandamálið er, að of mikið af tekjum er í íslenskum krónum, og krónurnar hafa lækkað um helming. Áður dugðu krónurnar til að greiða
Raforkuverð
Jónas Gunnlaugsson | 18. mars 2012
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-16-raforkuverd.htm Raforkukostnaður Raforkuverð Frestun á álversbyggingum á Bakka og í Helguvík. Helguvík frestaðist að hluta vegna bankafléttunnar. Vegna bankafléttunnar náðu útlendingar OS. Með bankafléttunni hirtu
Féflettinginn
Jónas Gunnlaugsson | 12. janúar 2013
Nú á að fullkomna bankafléttuna , Féflettinguna . Við viljum ekki sjá eignaupptökur úr buddu fólksins, ríkinu, eða eignaupptökur hjá fólkinu. Skilið þið til baka öllu því sem þið hafið tekið af fólkinu. Upprifjun vegna umtals um sölu á Landsvirkjun.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/
Egilsstaðir, 17.10.2013 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 18.10.2013 kl. 08:27
Rafn - það væri kannski það skynsamlegast að þú takir lán og kaupir landsvirkjun
Óðinn Þórisson, 18.10.2013 kl. 10:21
Jósef - hver á Landsvirkjun - ríkið á það alfarið og því allar skuldir þess á ríkisábyrgð og hvejir skipa stjórn fyrirtækisins af stjórnmálaflokkum landsins - þetta rekstrarform er einfaldlega komið að leiðarlokum.
Lífeyrissjóðrninr eru stútfullir af peningum - peningum sem þarf að koma í vinnu.
Með þvi að skrá t.d landsvirkjun á hlutabréfamarkað fjarlægjast pólitíkn rekstri fyrirtækisins sem yrði bara til gós enda hefur pólitíkn ekkert að gera í stjórn á þessu fyrirtæki frekar en RÚV sem þarf að selja og gera sjálfstætt - burt með pólitíkina úr rekstri þessara fyrirtækja - látum fagaðila stjórna þessu.
Óðinn Þórisson, 18.10.2013 kl. 10:31
Jónas - það blasir við að það þarf aukið einkaframk í þetta - menn verða að vera tilbúinir að selja orku til lans tíma 50 - 60 ára til einkafyritækis sem mun alltaf gera það sem þarf að gera Græða Peninga - fjölga störfum, einkaaðilinn er alltaf til í að skoða og fara í framkvæmdir og framleiða ef það er GróaVon sem við svo öll njótum góðs af - hærra launið störf t.d Alcoa á Reyðarfirði - fyrirmyndarfyrirtæki sem hefur rifið allt austurland upp og þar vinna flottir einsaklingar með Góð laun - þar sem ekki láglaunastefna vinstri - manna - NEI hámenntað fólk með Góð Laun - jú vegna Einkaframtaks
Óðinn Þórisson, 18.10.2013 kl. 10:38
Það er hægt að bjóða út reksturinn hjá landsvirkjun en þarf ekkert endilega að selja.Lífeyrissjóðirnir eru líka í eigu almennings.Peningarnir þar eru að sjálfsögðu í vinnu en bara ekki að öllu leiti fyrir eigendurna.Ef ríkið yfirtekur lífeyrissjóðina eins og ég er að leggja til er verið að spara stjórnunarkosnaðinn og eigendurnir fá meira fyrir peningana sem þeir eru að leggja inn.
Jósef Smári Ásmundsson, 18.10.2013 kl. 16:43
Ég er nokkuð sammála því sem Jónas er að koma með.En það er þörf á því að henda stjórnmálamönnunum út úr fyrirtækjunum og ráða alvöru kunnáttumenn í staðinn.Og sennilega það sama hjá ríkinu sjálfu.Stjórmálamenn eiga ekki að stórna landinu,einungis ákveða stefnuna.Ef ríkið yrði rekið eins og einkafyrirtæki myndi margt breytast til batnaðar að mínu viti.
Jósef Smári Ásmundsson, 19.10.2013 kl. 08:05
Jósef - það er ekkert að gerast hjá Landsvikjun í dag - því verður að breyta.
Hárrétt stjórnmálamenn eiga að setja stefnuna t.d skattamálum, hafa lága skatta á fólk og fyriræki þannig leggja grunninn að því að fyrirtækin geti vaxið og dafnað.
Ef einkafyrirtækjum gengur vel gengur vel í þjóðfélaginu.
Ríkið á ekki að reka eða koma nálægt rekstri Landsvirkjunar frekar en Rúv.
Óðinn Þórisson, 19.10.2013 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.