20.10.2013 | 12:42
Jón Gnarr Góður Maður
Jón Gnarr er góður maður, hann er alveg örugglega mjög góður við fjölskyldu sína, örugglega góður vinur vina sinna og stendur með þeim og fjölskyldu sinni bæði þegar gengur vel og þegar gengur illa.
En það gerir hann ekki að góðum Borgarstjóra.
Halldór íhugar enn framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líklegra að maður sem væri gæddur er þeim eiginleikum að vera "vondur" og spilltur myndi valda djobbinu betur ?
Við höfum haft 2 slíka áður og hvorugur gafst vel..
hilmar jónsson, 20.10.2013 kl. 13:13
Er ekki bara málið að ráða borgarstjórann? Er ekki fullt af bæjarstjórum út um allt land sem eru ekki pólitískt ráðnir?
Jósef Smári Ásmundsson, 20.10.2013 kl. 13:50
Hilmar - Dagur verður ekki sakaður um að hafa verið góður borgarstjóri - 100 dagar án þess að geta gert málefnasaming er einfadlega lélegt.
Villi og Ólafur F. voru lélegir EN Hanna Birna var góður Borgarstjóri.
Óðinn Þórisson, 20.10.2013 kl. 14:16
Jósef - það er ein lausn að ráða borgarstjóra faglegri ráðningu - það yrði þá breyting fyrir Reykjavík eftir að hafa leikara í borgarstjórastólnum.
Óðinn Þórisson, 20.10.2013 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.