20.10.2013 | 18:40
EKKI hægt að ná sátt eða samkomuLagi við Vinstri - Flokkana
Samfylkingin var stofnaður fyrst og síðast gegn Sjálfstæðisflokknum og átti að vera höfuðandstæðingur flokksins - þessari staðreynd gleymdi forysta Sjálfstæðisflokksins 2007.
Það ekki hægt að ná neinni sátt eða samkomulagi við VG um skattamál eða uppbyggingu atvinnuflísins - þar er einfaldlega gríðarlegur hugmyndafræðilegur munur.
Það sem skiptir máli er þetta, eina skoðanakönnunin sem skiptir máli eru kosningar - þær fóru fram 27 apríl 2013 - uppgjör - vinstri - stjórnin fékk Rauða Spjaldið.
VegFerð ríkisstjórn Borgarlegu flokkana er rétt að hejfast.
Stjórnarflokkarnir tapa fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnarflokkanir eru að tappa eitthverju fylgi frá fólki sem að er orðið pirrað að það sé ekki enn búið að gera allt. Ef að það verður eitthvað gert að viti seinna á kjörtímabilinu að þá fá þeir þetta fylgi aftur. Það er nefnilega alltaf eitthver hluti þjóðarinnar sem að öskrar eina stundina en dásamar aðra.
Ég spái að þetta fylgi komi til baka aftur seinna svo lengi sem að eitthvað af viti verði gert.
Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 19:09
ég vona bara að það verði kostningar fljótlega
Rafn Guðmundsson, 20.10.2013 kl. 19:51
Sveinn Dagur - þetta er bara ein könnun, fjárlög eru í vinnslu og rétt þetta fylgi mun koma til baka.
Það tekur tíma að leiðrétta 4 ára mistök - vinstri stjórnar.
Óðinn Þórisson, 20.10.2013 kl. 21:51
Þeir hafa bara ekki gert neitt brilljant ennþá. Búnir að nefna nokkra sniðpuga hluti, en ekkert spes er að ske.
Svo eiga þeir enn eftir að laga tjónið sem VG & samfó ollu þegar þeir stjórnuðu - raunsætt mat segir hinsvegar að það verði aldrei gert.
En, fokkit, ég kaus ekkert af þessu liði.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.10.2013 kl. 21:51
Rafn - það er engin ástæða til að kjósa þar sem stjórnarflokkarnir eru með nýtt umboð og það gildir til 4 ára - og engin ástæða til að hleypa vinstri - flokkunum að - nóg hafa þeir skemmt.
Óðinn Þórisson, 20.10.2013 kl. 21:53
Ásgrímur - aldrei að segja aldrei en það mun taka tíma að taka til eftir vg&sf - það er klárt mál.
Fólk verður búið að sjá umtalsverðan mun á 1 .árs afmæli ríkisstjórnarinnar.
Óðinn Þórisson, 20.10.2013 kl. 21:55
Afneitun og skynsemi eru ekkert sérlega góðir förunautar. Óðinn er í afneitun enda ekki enn farinn að gera sér grein fyrir því að það er enn verið að taka til eftir óstjórn Sjálfstæðisflokksins sem og Framsóknarflokksins. Er það vinstri stjórninni að kenna að við búum t.d. við gjaldeyrishöft?
Jón Kristján Þorvarðarson, 20.10.2013 kl. 22:22
Jón Kristján - veruleikjafyrringin er hjá vinstri - mönnum, að þeir hafi bjargað einhverju - þeir töldu sig vera í einhverjum björgunarleiðangri - ef þetta var björgunarleiðangur er það versti björgunarleiðangur sögunnar.
Það er ekki hægt að þakka vinstri - stjórninni fyrir það að Svavarsamingurinn var ekki samþykktur.
Vinstri - stjórnin gerði EKKERT til að afnema gjaldeyrishöftin - eina sem þeir gerðu var að framlengja þau.
Verkefnin eftir vinstri - stjórnina eru endlaust
Taka til baka náttúrverndarlög vinstri manna
Taka til baka rammaáætlun vinstri - manna
o.s.frv.
Óðinn Þórisson, 20.10.2013 kl. 22:52
Þessi stjórn er að uppskera eins og hún sáði, flóknara er það nú ekki. Allt svikið nema loforð til útgerðarmanna og auðmanna. Almenningur fær fokkmerkið. Þetta eru afleiðingarnar.
Óskar, 20.10.2013 kl. 22:59
...og hvernig átti vinstri stjórnin að afnema gjaldeyrishöftin? Sýnist þér að hægri stjórnin sé á góðri leið með verkefnið?
Jón Kristján Þorvarðarson, 20.10.2013 kl. 23:06
Svar óskat við nr 10..
hilmar jónsson, 21.10.2013 kl. 11:08
Óskar -ríkisstjórinin bjargaði því að hægt væri að innheimta veiðigjald næsta árið - svo verður því breytt.
Ferðaþjónustunni var bjargað frá skattaKúgun vinstri - stjórnarinnar.
Þetta er ein könnun - hef ekki neinar áhyggur.
Óðinn Þórisson, 21.10.2013 kl. 12:01
Jón Kristján - fjármálaráðherra hefur boðað afnmám gjaldeyrishafta eftir ca. 6 mán - vinna í fullum gangi.
Óðinn Þórisson, 21.10.2013 kl. 12:02
Hilmar - þú þarft ekki að hafa áhyggur - ríkisstjórnin mun endurheimta þetta tapaða fylgi strax næstu skoðanakönnun
Óðinn Þórisson, 21.10.2013 kl. 12:03
...Þarf ég semsé að rukka þig aftur um svar eftir 6 mánuði? Tekur þú veðmáli?
Jón Kristján Þorvarðarson, 22.10.2013 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.