22.10.2013 | 11:55
Vinstra Liðið fékk Rauða Spjaldið eftir að hafa Drullað upp á Bak
Vinstra - Liðið fékk rúm 4 ár, fékk Rauða Spjaldið 27 apríl eftir að hafa drullað upp á bak við stjórn landsins og verður núna einfaldlega að bíða eftir næstu alþingskosningum sem verða vorið 2017
Það er ótrúlega gaman að fylgjast með veruleikafyrringu vinstri - flokkana sem héldu að þeirra stefnu og hugmyndafræði yrð haldið áfram - það var aldrei Valkostur.
Stuðningur við stjórnina minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mer finnst sorglegast að hlusta á stanslausann áróður fyrir vinstri flokkana i Rikisútvarpinu ...hlutlausa ???
HELD AÐ FÓLK ÆTTI AÐ HÆTTA BORGA ÚTVARPSGJALDIÐ ....órettmæta !!!!
rhansen, 22.10.2013 kl. 12:05
rhansen !
Ef þú getur sagt mér og mjög mörgum öðrum hvernig á að hætta greiða útvarpsgjaldið þá mátt þú alveg deila þeirri vitneskju.
Ég hélt í einfeldni minni að ég borgaði þennan nefskatt um hver mánaðarmót
Dante, 22.10.2013 kl. 14:18
rhansen - fréttastofa rúv hefur ekkert verið að fela sína vinstri - slagsíðu.
Fólk þarf ekki að borga þenna skatt til rúv ef það verður selt og það á að gera því fyrr því betra.
Óðinn Þórisson, 22.10.2013 kl. 17:32
Dante - mín skoðun er skýr selja Rúv - það er fáránlegt að ríkið reki sjónvarp&útvarp - skekkir samkeppnina verulega út með rúv = enginn skattur - allir sáttir.
Óðinn Þórisson, 22.10.2013 kl. 17:34
Eg helt og veit ekki betur en útvarpsgjaldið komi á greiðsluseðli með útsvari og fl opinberum gjöldum ár hvert ...og hver sem er getur neitað að borga það !! og siðan á það að falla niður hja þeim sem eru búnir að na 70ára aldri ...það er með þetta eins og margt fl i sjálfs okkar hendi ..alltaf að hlyða og lita ekki eftir sjálf þvi hvað fer fram ,Bara láta hirða af ser aleiguna þess vegna !!!!!
rhansen, 22.10.2013 kl. 18:24
Fyrir hvað fengu hægri flokkarnir "rauða spjaldið" fyrir rúmum 4 árum? Drulluðu þeir þá ekki líka upp á bak? Það getur tekið töluverðan tíma að þrífa upp skítinn.
Jón Kristján Þorvarðarson, 24.10.2013 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.