31.10.2013 | 18:11
Ást Vinstri - flokkana á SkattaHækkunum
Vinstri - menn hafa alltaf haft mikinn áhuga á að hækka skatta og álögur á fólki og fyrirtæki.
SA gagnrýnir hér vinstri - meirihlutan í Reykjavík harðlega fyrir miklar gjaldskrárhækkanir sem vissulega kynda undir verðbólguna.
Það er val Reykvíinga næsta vor eins og annarsstaðar á landinu hvort að þeiri vilji skattaflokkana við stjórn síns bæjarfélags.
Sjálfstæðisflokkurinn er skýr valkostur fyir þá sem vilja borga lægri skatta og þar með hafa meiri ráðstöfunartekjur.
![]() |
Segja borgina kynda undir verðbólgu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898992
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.