31.10.2013 | 18:11
Ást Vinstri - flokkana á SkattaHækkunum
Vinstri - menn hafa alltaf haft mikinn áhuga á að hækka skatta og álögur á fólki og fyrirtæki.
SA gagnrýnir hér vinstri - meirihlutan í Reykjavík harðlega fyrir miklar gjaldskrárhækkanir sem vissulega kynda undir verðbólguna.
Það er val Reykvíinga næsta vor eins og annarsstaðar á landinu hvort að þeiri vilji skattaflokkana við stjórn síns bæjarfélags.
Sjálfstæðisflokkurinn er skýr valkostur fyir þá sem vilja borga lægri skatta og þar með hafa meiri ráðstöfunartekjur.
Segja borgina kynda undir verðbólgu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.